Krists og Auðunn nýir stjórnendur hjá DHL
EyjanKrists Ezerins hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri DHL Express á Íslandi. Þá hefur Auðunn Sólberg Björgvinsson verið ráðinn sölu- og markaðsstjóri fyrirtækisins. DHL sér um hraðsendingar og fraktsendingar um allan heim í lofti, á sjó og landi. Fyrirtækið er með vöruhúsalausnir, allt frá pökkun til geymslu, póstsendingar um allan heim, sem og aðrar sérhæfðar lausnir á Lesa meira
Ekkert jólahangikjöt til Bandaríkjanna
FréttirHugsanlega er hefðbundið jólahald Íslendinga í Bandaríkjunum í uppnámi. Ástæðan er að það gæti reynst erfitt fyrir þá að fá hangikjöt. Morgunblaðið segir að yfirvöld matvælamála hafi tilkynnt um hertar reglur um innflutning á kjöti til landsins. Þetta þýðir að DHL-flutningsmiðlunin treystir sér ekki lengur til að taka við sendingum til Bandaríkjanna ef þær innihalda kjöt. Lesa meira