fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Devender Sharma

Játaði 50 morð – Líkunum hent fyrir krókódíla

Játaði 50 morð – Líkunum hent fyrir krókódíla

Pressan
04.08.2020

Indverskur raðmorðingi hefur játað að hafa myrt rúmlega 50 leigubílstjóra og að líkum þeirra hafi verið hent fyrir krókódíla. 2004 var Devender Sharma dæmdur í lífstíðarfangelsi í Jaipur fyrir að hafa myrt sjö leigubílstjóra á árunum 2002 til 2004. Hann fékk 20 daga leyfi úr fangelsinu í janúar á þessu ári en sneri ekki aftur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af