fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Detroit

Stjórnendur útvarpsþáttar léku á ótrúan eiginmann

Stjórnendur útvarpsþáttar léku á ótrúan eiginmann

Fókus
14.03.2024

Eiginkona nokkur sem grunaði að eiginmaður hennar væri að halda framhjá henni hringdi inn í útvarpsþátt og viðraði áhyggjur sínar við stjórnendur þáttarins. Þeir ákváðu í kjölfarið að hringja í eiginmanninn í beinni útsendingu og göbbuðu hann til að játa framhjáhaldið. Um er að ræða útvarpsþáttinn Mojo in the Morning á útvarpsstöðinni Channel 955 í Lesa meira

Guðmundur Felix syrgir frænku sína sem var myrt

Guðmundur Felix syrgir frænku sína sem var myrt

Fréttir
19.07.2023

Nýlega var ung íslensk kona, sem átti íslenska móður og bandarískan föður, skotin til bana í Detroit í Bandaríkjunum. Unga konan hét Iyanna Brown og var aðeins 23 ára. Móðuramma hennar, Ingunn Ása Ingvadóttir, hefur komið af stað söfnun fyrir útfararkostnaðinum. Sjá einnig: Ung íslensk kona skotin til bana í Detroit Sjá einnig: Ingunn safnar Lesa meira

Fjórir skotnir í Detroit – Tilviljanakenndar skotárásir

Fjórir skotnir í Detroit – Tilviljanakenndar skotárásir

Pressan
29.08.2022

Lögreglan í Detroit í Bandaríkjunum hefur handtekið mann sem er talinn hafa skotið fjóra í borginni í gær. Þrjú af fórnarlömbunum létust. NBC News skýrir frá þessu. Fyrstu þrjú fórnarlömbin, tvær konur og einn karl, fundust á mismunandi stöðum í borginni snemma í gærmorgun. Fjöldi skotsára var á fólkinu. Fjórða fórnarlambið sá grunsamlegan mann vera að kíkja inn í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af