fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Denver

Morðið á Sylvia – Lögreglan var með ás uppi í erminni

Morðið á Sylvia – Lögreglan var með ás uppi í erminni

Pressan
20.08.2022

„Woman down“ varð það fyrsta sem lögreglumaður kallaði í talstöð sína þegar hann fann lík Sylvia Quayle í íbúð hennar í Cherry Hills, sem er úthverfi í Denver í Colorado, ágúst nótt eina 1981. Sylvia var nakin og blóðug. Nóg var af sönnunargögnum á vettvangi, sæði og blóðugur eldhúshnífur. En þrátt fyrir þetta liðu 41 ár þar til morðinginn hlaut dóm fyrir þennan hræðilega verknað. Lesa meira

Skaut fjóra til bana í Denver

Skaut fjóra til bana í Denver

Pressan
28.12.2021

Byssumaður skaut fjóra til bana í Denver og Lakewood í Colorado í Bandaríkjunum í gærkvöldi að staðartíma. Byssumaðurinn var að lokum skotinn til bana af lögreglunni á götu úti i Belmarverslunarhverfinu í Lakewood. Denver Post skýrir frá þessu. Fram kemur að talið sé að byssumaðurinn hafi skotið fjóra til bana og sært að minnsta kosti þrjá, þar á meðal lögreglumann. Hann þurfti að gangast undir aðgerð í Lesa meira

Ótrúleg hitasveifla – Úr 33 gráðum niður í 1 á 24 klukkustundum

Ótrúleg hitasveifla – Úr 33 gráðum niður í 1 á 24 klukkustundum

Pressan
13.09.2020

Vetur lét óvenjulega snemm að sér kveða í miðríkjum Bandaríkjanna og voru umskiptin frá sumri yfir í vetur ótrúlega hröð. Á sunnudaginn var hitinn í Denver í Colorado 35 gráður. Áfram var hlýtt á mánudaginn en þá mældist hitinn 33 gráður klukkan 17 en klukkan 17 á þriðjudaginn var hann kominn niður í eina gráðu. Þetta er stærsta hitasveiflan í borginni frá 1971 Lesa meira

Lögreglumaður hafði upp á manninum sem skaut hann fyrir 49 árum

Lögreglumaður hafði upp á manninum sem skaut hann fyrir 49 árum

Pressan
11.08.2020

Í síðustu viku var Luis Archuleta, 77 ára, handtekinn í Espanola í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum. Fyrir 49 árum síðan skaut hann Daril Cinquanta, lögreglumann, í magann í Denver í Colorado. Archuleta skaut Cinquanta þegar hann stöðvaði akstur hans til að skoða skilríki hans. Til átaka kom og Archuleta skaut lögreglumanninn. Tveimur árum síðar, 1973, var Archuleta fundinn sekur um árás á lögreglumann með banvænu vopni og dæmdur í fangelsi. Honum tókst að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af