fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025

Dennis Nilsen

Klóakið í fjölbýlishúsinu bjó yfir skelfilegu leyndarmáli – Upp komst um hræðilegt mál

Klóakið í fjölbýlishúsinu bjó yfir skelfilegu leyndarmáli – Upp komst um hræðilegt mál

Pressan
17.11.2018

Dennis Nilsen fæddist þann 23. nóvember 1945 í Fraserburgh í Skotlandi. Faðir hans var norskur en móðir hans skosk. Hann hefur verið nefndur „The Muswell Hill Murderer” en hann var einn afkastamesti raðmorðingi Bretlandseyja. Vitað er að hann myrti 12 karla og reyndi að myrða 7 til viðbótar. Morðin voru hrottaleg en að þeim loknum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af