fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Denisovafólk

Segja að Neanderdalsmenn hafi hjálpað við gerð fyrstu listaverka nútímamanna

Segja að Neanderdalsmenn hafi hjálpað við gerð fyrstu listaverka nútímamanna

Pressan
21.03.2021

Þegar Neanderdalsmenn, Denisovans og Homo sapiens (tegundin sem við tilheyrum) hittust fyrir um 50.000 árum gerðu tegundirnar meira en bara blandast og eignast afkvæmi saman næstu árþúsundirnar. Þær skiptust á hugmyndum sem ýttu undir sköpunargáfu. Þetta er mat Tom Higham, prófessors í fornleifafræði við Oxfordháskóla. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að Higham færi rök fyrir því að þessi skipti á hugmyndum skýri hversu mikil aukning Lesa meira

DNA segir söguna – Erfðaefni óþekktra forfeðra leynist í genum okkar

DNA segir söguna – Erfðaefni óþekktra forfeðra leynist í genum okkar

Pressan
21.08.2020

Það má kannski segja að í hvert sinn sem fólk af tegundinni okkar hefur hitt fólk af öðrum tegundum hafi það eignast börn með þeim. Rannsóknir hafa leitt í ljós að í genum okkar eru erfðaefni frá Neanderdalsmönnum en við virðumst hafa blandast þeim fyrir um 50.000 árum. Einnig er vitað að mannkynið blandaðist við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Egill Þór er látinn