Vilja að 3.000 flugliðar fari í ólaunað frí
Pressan16.08.2020
Bandaríska flugfélagið Delta vill að 3.000 af þeim flugliðum, sem starfa hjá félaginu, fari í ólaunað orlof í 4 til 12 mánuði. Félagið á eins og svo mörg önnur flugfélög í miklum rekstrarörðugleikum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og þarf að reyna að lækka rekstrarkostnaðinn. Um 20.000 flugliðar starfa hjá félaginu og vonast stjórnendur þess til að Lesa meira