fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Deloitte

Lindarhvolsmálið á mannamáli: Möguleg umboðssvik kunna að hafa kostað ríkið 0,5-1,9 milljarða

Lindarhvolsmálið á mannamáli: Möguleg umboðssvik kunna að hafa kostað ríkið 0,5-1,9 milljarða

Eyjan
01.08.2023

Lindarhvolsmálið, sem nú er á borði héraðssaksóknara og þar með komið í hefðbundið ferli sakamála, er umfangsmikið og nokkuð flókið. Í málinu liggur hins vegar ljóst fyrir að Sigurður Þórðarson, fyrrverandi settur ríkisendurskoðandi í málefnum Lindarhvols ehf., gerði alvarlegar athugasemdir við starfsemi félagsins í greinargerð sinni sem fjármálaráðherra, ríkisendurskoðandi og forseti Alþingis héldu leyndri fyrir stjórnskipunar- Lesa meira

Kærir heilbrigðisráðherra og ráðuneytisstjóra til Umboðsmanns Alþingis fyrir óviðunandi framkomu

Kærir heilbrigðisráðherra og ráðuneytisstjóra til Umboðsmanns Alþingis fyrir óviðunandi framkomu

Eyjan
22.06.2023

Markús Ingólfur Eiríksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, hefur kært Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, og Ástu Valdimarsdóttur, ráðuneytisstjóra fyrir óviðunandi framgöngu gagnvart sér þegar hann hefur bent á að fjárveitingar til heilbrigðisþjónustu á Suðurnesjum hafi ekki tekið mið af fjölgun íbúa og þróun rekstrarkostnaðar. Meðal þess sem kvartað er undan til Umboðsmanns er að ráðherra og ráðuneytisstjóri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af