Sex handteknir í Kína fyrir að „móðga“ hermenn sem féllu í átökum
PressanSex, hið minnsta, voru handtekin víða um Kína fyrir að ófrægja fjóra hermenn sem létust í blóðugum átökum kínverskra og indverskra hermanna á landamærum ríkjanna í júní á síðasta ári. Fólkinu var haldið í allt að 15 daga. Þá hefur fólki, sem býr erlendis, verið hótað fangelsisvist þegar og ef það snýr aftur til Kína. Lesa meira
Vaxandi spenna milli Kína og Taívan
EyjanTæknilega séð þá er stendur borgarastyrjöld enn við Taívansund og hefur gert af mismiklum krafti allt frá 1949. Að undanförnu hefur spennan á svæðinu farið vaxandi en sitt hvorum megin við sundið standa Kínverjar og Taívanar við öllu búnir. Taívanar njóta stuðnings Bandaríkjanna í deilum sínum við Kínverja. Spennan hefur oft verið mikil á milli Lesa meira
Bandaríkin og Indland styrkja bandalag sitt gegn Kína
PressanBandarísk og indversk stjórnvöld hafa ákveðið að styrkja samstarf sitt og standa saman gegn því sem Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir vera „ágengni“ Kínverja. Þetta sagði hann á fréttamannafundi í Nýju-Delí á þriðjudaginn þar sem löndin kynntu aukið varnarsamstarf sitt. Pompeo og Mark Esper, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, sögðu að hernaðarsamstarfið við Indland „yrði áfram hornsteinninn“ í samstarfi ríkjanna. Pompeo sagði að ríkin verði Lesa meira
Arabaríki sniðganga franskar vörur vegna deilna um Múhameðsteikningar
PressanÍ Arabaríkjunum færist sífellt í vöxt að fólk sé hvatt til að sniðganga franskar vörur eftir gagnrýni Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, á hendur öfgasinnuðum múslimum og loforð hans um að verja tjáningarfrelsið sem leyfir birtingu skopmynda af spámanninum Múhameð. Í Kúveit og Doha sniðganga margar verslanir franskar vörur og á samfélagsmiðlum hafa verið birtar myndir af fólki sem fjarlægir franska osta Lesa meira
Xi segir kínverskum hermönnum að undirbúa sig undir stríð
PressanNotið alla krafta ykkar í að undirbúa ykkur undir stríð. Þetta var boðskapur Xi Jinping, forseta Kína, í gær þegar hann heimsótti herstöð í Guandong-héraðinu. Samkvæmt frétt kínversku ríkisfréttastofunnar Xinhua þá bað hann hermennina um „að vera við öllu búnir“. Xi er undir ákveðnum þrýstingi þessar vikurnar vegna deilna við önnur ríki. Þar er til dæmis Lesa meira
Ætla Kínverjar að hertaka Taívan?
PressanFljótlega eftir að kommúnistastjórnin í Peking setti ný þjóðaröryggislög sem binda í raun enda á takmarkaða sjálfsstjórn Hong Kong varaði herskár lögmaður í Peking Taívan við. Í samtali við DW News sagði Tian Feilong að lögin myndu ekki aðeins binda enda á mótmælin í Hong Kong heldur væru þau einnig skilaboð til stjórnvalda á Taívan og í Washington. Hann sagði að aðferðirnar, sem er beitt til að berja niður mótmæli og andstöðu Lesa meira
Bandaríkin reyna að hemja Kínverja í Suður Kínahafi
PressanÍ nýlegri yfirlýsingu frá bandaríska utanríkisráðuneytinu er sagt skýrt og greinilega að Kínverjar hafi farið yfir strikið hvað varðar Suður Kínahaf og að Bandaríkin muni ekki sætta sig við framferði þeirra þar. Kínverjar gera miklar kröfur til yfirráða á hafsvæðinu og hafa á undanförnum árum reynt að styrkja stöðu sína með því að reisa herstöðvar Lesa meira
Stórveldi í blóðugri deilu – Upphafið á endinum
PressanÞað stefnir í átök á milli tveggja af fjölmennustu þjóðum heims. Indland og Kína hafa í næstum 60 ár átt í hörðum deilum um svæðið við landamæri þjóðanna á Ladakh svæðinu, í Kashmír héraði við Himalaya fjöllin. Á þriðjudag brutust út átök á milli landamæravarða frá báðum þjóðum. Samkvæmt yfirvöldum í Dehli voru að minnsta kosti 20 indverskir hermenn drepnir með hnífum og Lesa meira
Stirð samskipti Kóreuríkjanna
PressanYfirvöld í Norður-Kóreu eru æf yfir því að fólk, sem flúið hefur yfir til Suður-Kóreu sendi áróður og hrísgrjón yfir landamærin. Systir hins norður-kóreska leiðtoga varar Suður-Kóreu við hefndum, þar sem herinn gæti tekið þátt, í baráttu ríkjanna um flúið hafa harðstjórnina í Pyongyang. Hluti þeirra sem flúið hafa yfir til Suður-Kóreu, senda matvörur og áróður yfir til Lesa meira
Ekki voru allir sáttir við ástarleik parsins
PressanSíðdegis síðasta sunnudag kom til harkalegra deilna á Lille Strandvej í Hellerup í Danmörku. Ástæðan var að tveir ungir menn komu þar að pari sem var að stunda kynlíf í Suzuki Swift. Ungu mennirnir, sem eru 19 og 28 ára, gerðu vart við sig og bentu parinu í bílnum á að allir gætu séð hvað Lesa meira