fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

deiliskipulag

Reykjavíkurborg viðurkennir mistök og endurskoðar umdeilda ákvörðun

Reykjavíkurborg viðurkennir mistök og endurskoðar umdeilda ákvörðun

Fréttir
15.10.2024

Eins og DV greindi frá nýlega skapaðist nokkurt uppnám meðal íbúa í námunda við lóðina að Njarðargötu 61 í miðborg Reykjavíkur í kjölfar deiliskipulagsbreytingar þar sem samþykkt var að leyfa byggingu þriggja hæða fjölbýlishúss, með allt að átta íbúðum, á lóðinni. Tveir íbúar í nærliggjandi húsum lögðu fram sitt hvora kæruna vegna breytingarinnar til úrskurðarnefndar Lesa meira

Uppnám meðal íbúa í miðbænum

Uppnám meðal íbúa í miðbænum

Fréttir
23.09.2024

Svo virðist sem að þó nokkrir íbúar í næstu húsum við lóð í miðbæ Reykjavíkur hafi ekki á nokkurn hátt verið meðvitaðir um að borgaryfirvöld hafi veitt leyfi til að byggt verði þriggja hæða fjölbýlishús á lóðinni með allt að átta íbúðum. Þetta er fullyrt í kæru sem barst úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. Í kærunni Lesa meira

Borgin tekur yfir rekstur íþróttamannvirkja Vals – Hundruð nýrra íbúða á Hlíðarenda og aðgengi Borgarlínu

Borgin tekur yfir rekstur íþróttamannvirkja Vals – Hundruð nýrra íbúða á Hlíðarenda og aðgengi Borgarlínu

Eyjan
14.12.2023

Samkomulag milli Knattspyrnufélagsins Vals, Hlíðarenda ses. og Reykjavíkurborgar var samþykkt í borgarráði í dag. Snýst það um fyrirhugaða uppbyggingu á lóðum við Arnarhlíð 3 og Hlíðarenda 14 en einnig áform um byggingu fjölnota íþróttahúss, endurbyggingu gervigrasvallar og eignayfirfærslu gervigrasvallar austan Arnarhlíðar til Reykjavíkurborgar. Þá felur samkomulagið í sér breytta landnotkun sem tryggir aðgengi Borgarlínu að svæðinu. Samningurinn tekur í raun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af