Reykjavíkurborg viðurkennir mistök og endurskoðar umdeilda ákvörðun
FréttirEins og DV greindi frá nýlega skapaðist nokkurt uppnám meðal íbúa í námunda við lóðina að Njarðargötu 61 í miðborg Reykjavíkur í kjölfar deiliskipulagsbreytingar þar sem samþykkt var að leyfa byggingu þriggja hæða fjölbýlishúss, með allt að átta íbúðum, á lóðinni. Tveir íbúar í nærliggjandi húsum lögðu fram sitt hvora kæruna vegna breytingarinnar til úrskurðarnefndar Lesa meira
Uppnám meðal íbúa í miðbænum
FréttirSvo virðist sem að þó nokkrir íbúar í næstu húsum við lóð í miðbæ Reykjavíkur hafi ekki á nokkurn hátt verið meðvitaðir um að borgaryfirvöld hafi veitt leyfi til að byggt verði þriggja hæða fjölbýlishús á lóðinni með allt að átta íbúðum. Þetta er fullyrt í kæru sem barst úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. Í kærunni Lesa meira
Borgin tekur yfir rekstur íþróttamannvirkja Vals – Hundruð nýrra íbúða á Hlíðarenda og aðgengi Borgarlínu
EyjanSamkomulag milli Knattspyrnufélagsins Vals, Hlíðarenda ses. og Reykjavíkurborgar var samþykkt í borgarráði í dag. Snýst það um fyrirhugaða uppbyggingu á lóðum við Arnarhlíð 3 og Hlíðarenda 14 en einnig áform um byggingu fjölnota íþróttahúss, endurbyggingu gervigrasvallar og eignayfirfærslu gervigrasvallar austan Arnarhlíðar til Reykjavíkurborgar. Þá felur samkomulagið í sér breytta landnotkun sem tryggir aðgengi Borgarlínu að svæðinu. Samningurinn tekur í raun Lesa meira