Hauströkkur Ragnars Hólm
Fókus01.11.2018
Hauströkkur er titill málverkasýningar Ragnars Hólm sem haldin er í Deiglunni á Akureyri helgina 3.-4. nóvember. Þar sýnir hann nýjar vatnslitamyndir og einnig nokkur olíumálverk. Opið verður báða dagana frá kl. 14-17. Ragnar hélt fyrstu einkasýningu sína í Populus tremula vorið 2010 en síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar. Hann hefur alla tíð teiknað Lesa meira
Hauststilla – Gróska í norðlensku tónlistarlífi
Fókus25.10.2018
Hauststilla verður haldin annað árið í röð í fimmtudaginn 25. október í Deiglunni á Akureyri. Mikil gróska er nú í norðlensku tónlistarlífi og hafa margir efnilegir listamenn gert vart við sig á undanförnum misserum. Því má með sanni segja að vorið liggi í loftinu í hvað varðar grasrótartónlist á Akureyri. Markmið hátíðarinnar er Lesa meira