Sjálfboðaliðar eru komnir upp á yfirborðið eftir 40 daga dvöl í helli
Pressan30.04.2021
Hvernig upplifun er það þegar dagur og nótt eru tekin úr sambandi? Þessu og fleiri spurningum er reynt að svara með nýrri rannsókn. Um allan heim hefur fólk orðið mikla reynslu af sóttvarnaaðgerðum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og tilheyrandi lokunum á samfélagsstarfsemi. En 15 franskir sjálfboðaliðar gengu enn lengra en flestir hafa gert og lokuðu sig af Lesa meira