fbpx
Laugardagur 21.desember 2024

Deadpool 2

Beta tilnefnd til verðlauna fyrir Deadpool 2

Beta tilnefnd til verðlauna fyrir Deadpool 2

Fókus
07.01.2019

Elísabet Ronaldsdóttir kvikmyndaklippari er tilnefnd til verðlauna Félags amerískra kvikmyndaklippara, America Cinema Editors, fyrir kvikmyndina Deadpool 2. Verðlaunahátíðin sem kallast Eddie verðlaunin fer fram 1. febrúar í 69. sinn.   Beta er tilnefnd í flokki bestu klippingar dramatískrar kvikmyndar í fullri lengd, ásamt Craig Alpert og Dirk Westervelt. Auk Deadpool 2 eru tilnefndir klipparar kvikmyndanna Lesa meira

Stórleikari með hjarta úr gulli – Ryan Reynolds gladdi Loga á afmælisdaginn í hlutverki Deadpool

Stórleikari með hjarta úr gulli – Ryan Reynolds gladdi Loga á afmælisdaginn í hlutverki Deadpool

Fréttir
26.05.2018

„Ég á sama afmælisdag og Stalín, Spielberg og Brad Pitt,“ segir Logi Björnsson þar sem við sitjum í stofunni á Drafnarstíg. Hann bætir við að hann eigi afmæli 18. desember. Logi er að klára áttunda bekk og gengur í Hagaskóla. Bróðir Loga, Máni Hrafnsson festi kaup á húsi ömmu sinnar, Jóhönnu Kristjónsdóttur á Drafnarstíg og Lesa meira

Smekkleysan allsráðandi í Deadpool 2: Sprell og endurvinnsla í hámarki

Smekkleysan allsráðandi í Deadpool 2: Sprell og endurvinnsla í hámarki

Fókus
26.05.2018

NÝTT Í BÍÓ Leikstjóri: David Leitch Framleiðendur: Ryan Reynolds og félagar Handrit: Paul Wernick, Rhett Reese, Ryan Reynolds Klippari: Elísabet Ronaldsdóttir, Craig Alpert, Dirk Westervelt Kvikmyndataka: Jonathan Sela (hinn sami og skaut John Wick og Max Payne) Aðalhlutverk: Ryan Reynolds, Zazie Beetz og Þanos Í stuttu máli: Deadpool 2 kitlar sína fíkla á réttum stöðum Lesa meira

Myndband: Földu brandararnir í Deadpool 2 – tókst þú eftir þessum?

Myndband: Földu brandararnir í Deadpool 2 – tókst þú eftir þessum?

Fókus
23.05.2018

Deadpool 2 með Ryan Reynolds í aðalhlutverki í sýningum og síðastu helgina þurftu margir kvikmyndahúsagestir frá að hverfa þar sem uppselt var á flestar sýningar, en yfir 17 þúsund gestir sáu hana hér heima. Það má svo sannarlega segja að Reynolds hafi fundið sína hillu í hlutverki Deadpool. Líkt og fyrri myndin þá er Deadpool Lesa meira

Myndband: Deadpool dansar nútímadans við tóna dívunnar Celine

Myndband: Deadpool dansar nútímadans við tóna dívunnar Celine

Fókus
09.05.2018

Kvikmyndin Deadpool 2 verður frumsýnd þann 16. maí næstkomandi. Ryan Reynolds bregður sér aftur í búning ofurhetjunnar sérstöku og kjaftforu. Deadpool glímir hér við hinn öfluga glæpamann Nathan Summers, en hann er betur þekktur sem Cable. Deadpool uppgötvar fljótlega að hann á ekki nokkra einustu möguleika í Cable og því neyðist hann til að kalla Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af