fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Davinci+

NASA ætlar að senda tvö geimför til Venusar

NASA ætlar að senda tvö geimför til Venusar

Pressan
03.06.2021

Bandaríska geimferðastofnunin NASA tilkynnti í gær að hún hyggist senda tvö geimför til Venusar. Ferðirnar verða farnar á árunum 2028 til 2030. Geimförin eiga að rannsaka loftslag og jarðfræði plánetunnar. Þetta verða fyrstu ferðir NASA til Venusar í um þrjá áratugi. Stofnunin hefur nú sett 500 milljónir dollara til hliðar til að mæta kostnaði við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af