fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Davíð Þorláksson

Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins: Borgarlínan hönnuð til að koma fólki hraðar milli staða en einkabíllinn – sérstaklega á háannatíma

Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins: Borgarlínan hönnuð til að koma fólki hraðar milli staða en einkabíllinn – sérstaklega á háannatíma

Eyjan
04.09.2024

Til að fólk noti aðra ferðamáta en einkabílinn þurfa almenningssamgöngur að vera fljótar í förum og áreiðanlegar. Til að svo verði þarf að fjárfesta og skipuleggja rétt. Mikilvægt er að Borgarlínan sé á miðjuakrein til að lágmarka truflanir frá bílaumferð úr hliðargötum. Í dag er strætó fastur í umferð með öðrum bílum. Með Borgarlínunni á Lesa meira

Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins: Flýtigjöldin greiða fyrir umferð – ekki viðbót við aðra skatta og ekki úthverfaskattur

Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins: Flýtigjöldin greiða fyrir umferð – ekki viðbót við aðra skatta og ekki úthverfaskattur

Eyjan
03.09.2024

Flýtiakstursgjöld í miðborg Reykjavíkur munu leggjast nokkuð jafnt á íbúa höfuðborgarsvæðisins, líka þá sem búa í miðborginni, þannig að þeir sem keyra mest borga mest. Reynsla af slíku erlendis sýnir að gjaldtaka af þessu tagi hafi jákvæð áhrif á umferðina. Ekki er um að ræða hreina viðbót við aðra skatta þar sem gjöldin koma í Lesa meira

Davíð Þorláksson: Verðmæti Keldnalandsins hefur þrefaldast – blómleg byggð og græn svæði væntanleg

Davíð Þorláksson: Verðmæti Keldnalandsins hefur þrefaldast – blómleg byggð og græn svæði væntanleg

Eyjan
02.09.2024

Á Keldnalandinu mun rísa 13 þúsund manna byggð, auk atvinnuhúsnæðis fyrir átta þúsund störf. Ríkið leggur Betri Samgöngum til Keldnalandið sem hluta af framlagi sínu til fjármögnunar samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins. Verðmæti landsins hefur nær þrefaldast, úr 15 milljörðum í 40 milljarða. Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, er gestur Ólafs Arnarsonar, í hlaðvarpi Eyjunnar. Hlýða má á Lesa meira

Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins: Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu talsvert á eftir Norðurlöndunum

Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins: Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu talsvert á eftir Norðurlöndunum

Eyjan
01.09.2024

Við áætlanagerð varðandi framkvæmdir og kostnað við uppfærðan samgöngusáttmála fyrir höfuðborgarsvæðið er nú notuð alþjóðlega viðurkennd aðferðafræði og tölur eru áhættugreindar. Núna er komið lengra inn í hönnunarferlið og óvissan um kostnað er mun minni en við gerð upphaflegs sáttmála. Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Hlýða má á Lesa meira

Framkvæmdastjóri Betri samgangna: Útboð vegna Fossvogsbrúar á næstu vikum

Framkvæmdastjóri Betri samgangna: Útboð vegna Fossvogsbrúar á næstu vikum

Eyjan
31.08.2024

Ráðgert er að fara í útboð á fyllingum vegna nýrrar Fossvogsbrúar á næstu vikum og þegar brúin verður tilbúin mun strætó geta notað hana, ásamt gangandi og hjólandi, þó að ekki sé ráðgert að Borgarlínan sjálf verði komin í gagnið fyrr en árið 2031. Þetta hefur í för með sér að tímaáætlun strætó verður mun Lesa meira

Framkvæmdastjóri Betri samgangna: Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu ekki aðskildar eyjur heldur ein heild

Framkvæmdastjóri Betri samgangna: Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu ekki aðskildar eyjur heldur ein heild

Eyjan
30.08.2024

Uppfærður samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins felur ekki einungis í sér borgarlínu heldur er aukin áhersla á t.d. hjóla- og göngustíga. Segja má að þegar skrifað var undir upphaflega samgöngusáttmálann árið 2019 hafi menn verið að trúlofa sig en að með undirrituninni nú hafi menn gift sig, endurnýjað heitin. Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira

Segir Bjarna skammast út í Dag þegar hann ætti að beina spjótum sínum að Sigurði Inga samráðherra sínum

Segir Bjarna skammast út í Dag þegar hann ætti að beina spjótum sínum að Sigurði Inga samráðherra sínum

Eyjan
02.10.2023

Í nýjasta Dagfarapistli sínum á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að Bjarni Benediktsson reyni nú á lævíslegan hátt að koma sökinni á því að nú stefnir í að samgönguverkefnin á höfuðborgarsvæðinu, sem kennd eru við Samgöngusáttmálann stefna í að kosta 300 milljarða en ekki 160 milljarða eins og lagt var upp með, á meirihlutann í borginni Lesa meira

Davíð um undirskriftasöfnunina: „You can’t make this shit up“

Davíð um undirskriftasöfnunina: „You can’t make this shit up“

Eyjan
26.08.2019

Jón Kári Jónsson, formaður félags Sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi í Reykjavík, hyggst ekki skila inn undirskriftarlistum þeirra sjálfstæðismanna sem krefjast atkvæðagreiðslu um þriðja orkupakkann, til miðstjórnar flokksins, fyrr en að málið verður tekið fyrir á Alþingi þann 2. september. „Ég sé enga ástæðu til að hætta und­ir­skrift­um fyrr en málið er úr sög­unni. Ég Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af