fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025

Davíð Þór Jónsson

Sr. Davíð Þór Jónsson: Myndi vilja heimsóknir skólabarna í kirkjur fyrir jól og í moskur á ramadan

Sr. Davíð Þór Jónsson: Myndi vilja heimsóknir skólabarna í kirkjur fyrir jól og í moskur á ramadan

Eyjan
29.12.2024

Í skólaheimsóknum í kirkjur var ekkert um trúboð. Rætt var um vináttu og kærleika og starf kirkjunnar kynnt en ekki minnst á guð og Jesú. Eina trúboðið sem átti sér stað í þessum heimsóknum var þegar börnin sungu jólasálma sem þau höfðu æft í skólanum. Davíð Þór Jónsson, prestur í Laugardalsprestakalli, segir helstu breytinguna þau Lesa meira

Sr. Davíð Þór Jónsson: Jólahaldið þitt heima í stofu er samfélagsmál, ekki einkamál þitt

Sr. Davíð Þór Jónsson: Jólahaldið þitt heima í stofu er samfélagsmál, ekki einkamál þitt

Eyjan
28.12.2024

Í kristninni felst hugsanlega fyrsta vinnuverndarlöggjöfin sem mannkynið á, hinn heilagi hvíldardagur. Það er bæði gott og vont að jólin skuli vera orðin svo kaupsýsluvædd sem raun ber vitni. Það dregur fram misskiptinguna á Íslandi, en hér á landi alast þúsundir barna upp í fátækt. Jólahaldið heima í stofu hefur áhrif út í samfélagið og Lesa meira

Sr. Davíð Þór Jónsson: Það er engin rómantík í fæðingarsögu frelsarans

Sr. Davíð Þór Jónsson: Það er engin rómantík í fæðingarsögu frelsarans

Eyjan
27.12.2024

Þegar guð gerðist maður kom hann þar sem hans var síst von en mest þörf. Það er hið stóra tákn fæðingarsögu Jesú. Sagan um fæðingu Jesú er saga af fólki sem er svipt mennsku sinni og virðingu vegna örbirgðar og sett til jafns við skynlausar skepnur. Við missum okkur stundum í rómantík yfir þessari sögu Lesa meira

Eldræða Davíðs Þórs í Silfrinu í gærkvöldi vekur athygli

Eldræða Davíðs Þórs í Silfrinu í gærkvöldi vekur athygli

Fréttir
05.11.2024

Séra Davíð Þór Jónsson, oddviti Sósíalistaflokksins í Suðvesturkjördæmi, var gestur í Silfrinu á RÚV í gærkvöldi þar sem heilbrigðismálin voru meðal annars til umræðu. Í settinu voru einnig þau Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, frambjóðandi VG í Reykjavík norður og Jens Garðar Helgason, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. Einkarekstur í heilbrigðiskerfinu kom meðal annars til umræðu Lesa meira

Davíð Þór ómyrkur í máli: Það er verið að mata okkur á þeirri hugmynd að ekki sé hægt að elska alla

Davíð Þór ómyrkur í máli: Það er verið að mata okkur á þeirri hugmynd að ekki sé hægt að elska alla

Fréttir
19.02.2024

Davíð Þór Jónsson prestur flutti prédikun í Háteigskirkju í gær sem vakið hefur talsverða athygli. Þar fjallaði Davíð meðal annars um umræðuna um stöðu útlendingamála hér á landi og „sprungna innviði“ sem stundum er talað um. Í prédikun sinni, sem hægt er að nálgast á heimasíðu Davíðs, kom hann víða við og notaði líkingamál til að varpa Lesa meira

Þau voru einu sinni par

Þau voru einu sinni par

Fókus
12.10.2018

Katrín Jakobsdóttir og Davíð Þór Jónsson Katrín og Davíð voru sambandi í um sjö ár ár og bjuggu saman um tíma. Ástin kviknaði í sjónvarpsþættinum Gettu betur en þar var Davíð Þór spyrill en Katrín stigavörður. Davíð Þór hefur sjálfur látið hafa eftir sér að Katrín hafi gefist upp á honum vegna þeirrar staðreyndar að Lesa meira

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Ekki missa af