Eldræða Davíðs Þórs í Silfrinu í gærkvöldi vekur athygli
FréttirSéra Davíð Þór Jónsson, oddviti Sósíalistaflokksins í Suðvesturkjördæmi, var gestur í Silfrinu á RÚV í gærkvöldi þar sem heilbrigðismálin voru meðal annars til umræðu. Í settinu voru einnig þau Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, frambjóðandi VG í Reykjavík norður og Jens Garðar Helgason, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. Einkarekstur í heilbrigðiskerfinu kom meðal annars til umræðu Lesa meira
Davíð Þór ómyrkur í máli: Það er verið að mata okkur á þeirri hugmynd að ekki sé hægt að elska alla
FréttirDavíð Þór Jónsson prestur flutti prédikun í Háteigskirkju í gær sem vakið hefur talsverða athygli. Þar fjallaði Davíð meðal annars um umræðuna um stöðu útlendingamála hér á landi og „sprungna innviði“ sem stundum er talað um. Í prédikun sinni, sem hægt er að nálgast á heimasíðu Davíðs, kom hann víða við og notaði líkingamál til að varpa Lesa meira
Þau voru einu sinni par
FókusKatrín Jakobsdóttir og Davíð Þór Jónsson Katrín og Davíð voru sambandi í um sjö ár ár og bjuggu saman um tíma. Ástin kviknaði í sjónvarpsþættinum Gettu betur en þar var Davíð Þór spyrill en Katrín stigavörður. Davíð Þór hefur sjálfur látið hafa eftir sér að Katrín hafi gefist upp á honum vegna þeirrar staðreyndar að Lesa meira
Fimm sem gætu tekið við sem biskup Íslands
Tveir forverar frú Agnesar Sigurðardóttur hafa hætt í kjölfarið á mikilli umræðu um kynferðisbrot innan kirkjunnar og hvernig tekið var á þeim málum. Herra Ólafur Skúlason eftir að nokkrar konur sökuðu hann um kynferðislega áreitni og herra Karl Sigurbjörnsson eftir mikla umræðu um hans meðferð á málum Ólafs. Nú er byrjað að hitna undir Agnesi Lesa meira