fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Davíð Þór Björgvinsson

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Ræðum ESB!

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Ræðum ESB!

EyjanFastir pennar
21.11.2024

Viðreisn er eina stjórnmálaaflið sem heldur á lofti umræðu um aðild Íslands að ESB með því að hafa á meðal stefnumála sinna áherslu á að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort viðræður skuli hafnar að nýju. Þetta er hófleg nálgun af pólitískum og stjórnskipulegum ástæðum. Hvort sá tímapunktur er kominn að slík þjóðaratkvæðagreiðsla verði haldin eða Lesa meira

Haraldur Ólafsson skrifar: Myrkur og óöld í heimi án Evrópusambands

Haraldur Ólafsson skrifar: Myrkur og óöld í heimi án Evrópusambands

Eyjan
13.11.2024

Maður heitir Davíð Þór Björgvinsson og skrifar um trú sína á EES-samningnum í DV 12. nóvember sl.  Allt yfirbragð greinarinnar gefur til kynna að höfundur hafi sannfærst um að Íslendingum séu skömmtuð gæði þessa heims í gegnum EES-samninginn og án hans væri eilíft myrkur.  Til vitnis er kölluð sjálf Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.  Hún sagði Lesa meira

Lagaprófessor: Þeir sem tala gegn bókun 35 skilja ekki EES og tala gegn réttindum og hagsmunum Íslendinga

Lagaprófessor: Þeir sem tala gegn bókun 35 skilja ekki EES og tala gegn réttindum og hagsmunum Íslendinga

Eyjan
12.11.2024

„Stjórnmálamenn sem tala gegn bókun 35 virðast sumir ekki hafa áttað sig á að grunneðli EES-samningsins er að hann veitir einstaklingum og aðilum í atvinnurekstri aðild að sameiginlegum markaði ESB og þar með fyrst og fremst réttindi á þessum kjölfestumarkaði Íslendinga þar sem búa um 450 milljónir manna.“ Þetta skrifar Davíð Þór Björgvinsson, forseti lagadeildar Lesa meira

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: EES-réttindi eða tjörukagga Þorgeirs Hávarssonar?

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: EES-réttindi eða tjörukagga Þorgeirs Hávarssonar?

Eyjan
12.11.2024

Íslendingar búa sig undir að ganga að kjörborðinu 30. nóvember næstkomandi. Aðdragandinn er stuttur að þessu sinni og flokkarnir misvel undirbúnir fyrir kosningaslaginn. Hvað sem því líður er að teiknast upp gróf mynd af áherslumálum flokkanna, sem er efnahagsmál (verðbólga, hátt vaxtastig og ríkisfjármál), húsnæðismál, heilbrigðismál og útlendingamál. Sitthvað fleira er nefnt og auðvitaða tengist Lesa meira

Davíð Þór Björgvinsson: Besta starfið að vera háskólakennari

Davíð Þór Björgvinsson: Besta starfið að vera háskólakennari

Eyjan
06.10.2024

Við tókum tali dr. Davíð Þór Björgvinsson fyrrverandi dómara við Mannréttindadómstól Evrópu og prófessor við HÍ, HR og Háskólann í Kaupmannahöfn, og fyrrverandi varaforseta Landsréttar. Tilefnið er að hann hefur að eigin ósk verið leystur frá embætti dómara og varaforseta við Landsrétt og tekið við starfi sem prófessor og deildarforseti lagadeildar Háskólans á Akureyri. Við Lesa meira

Upphlaupið vegna bókunar 35 er innihaldslaust lýðskrum

Upphlaupið vegna bókunar 35 er innihaldslaust lýðskrum

Eyjan
02.06.2023

Enginn vafi leikur á því að bókun 35 um stöðu lögfestra EES-reglna gagnvart öðrum lögum er í samræmi við íslensku stjórnarskrána og felur ekki að neinu leyti í sér framsal löggjafarvalds úr landi. Þetta hefur legið fyrir í 30 ár. Þingmenn Miðflokksins, formaður utanríkismálanefndar og einhverjir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa undanfarnar vikur keppst við að reyna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af