Segir kaþólsku kirkjuna skapa fordæmi fyrir trúlausa Íslendinga
FréttirÍ gær
Fyrir helgi birti bandaríski fjölmiðilinn National Catholic Register viðtal við David Tencer biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi. Í viðtalinu ræðir Tencer meðal þær áskoranir sem kirkjan stendur frammi fyrir hér á landi við að þjónusta kaþólikka sem búa hér en koma víðs vegar að úr heiminum og tala tugi tungumála. Segir biskupinn að hin menningarlega Lesa meira