fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Davíð Stefánsson

Ragnar Þór svarar ritstjóra Fréttablaðsins: „Hef sjaldan orðið vitni að eins hörðum viðbrögðum og persónulegum árásum“

Ragnar Þór svarar ritstjóra Fréttablaðsins: „Hef sjaldan orðið vitni að eins hörðum viðbrögðum og persónulegum árásum“

Eyjan
01.07.2019

Davíð Stefánsson, ritstjóri Fréttablaðsins, gagnrýndi Ragnar Þór Ingólfsson, formann VR, harðlega í leiðara blaðsins í dag líkt og Eyjan greindi frá í morgun. Sagði Davíð að Ragnar Þór væri hættulegur forsendum velferðarkerfisins og hefði gefið upp „tylliástæður“ fyrir upphlaupinu þegar VR afturkallaði umboð stjórnarmanna VR í Lífeyrissjóði verslunarmanna á dögunum. Sjá nánar: Davíð segir Ragnar Lesa meira

Davíð segir Ragnar Þór hættulegan og upphlaup hans vera „tylliástæðu“

Davíð segir Ragnar Þór hættulegan og upphlaup hans vera „tylliástæðu“

Eyjan
01.07.2019

Davíð Stefánsson, nýr ritstjóri Fréttablaðsins, virðist enginn aðdáandi Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns VR, ef marka má leiðara blaðsins í dag. Segir Davíð að Ragnar hafi gefið upp falska ástæðu fyrir því að afturkalla umboð stjórnarmanna VR í Lífeyrissjóði verslunarmanna á dögunum. Sagði Ragnar Þór að ástæðan væri hækkun breytilegra vaxta verðtryggðra sjóðsfélagalána úr 2.06% í Lesa meira

Davíð Stefánsson: Forsenda óbreyttra lífsgæða Íslendinga er milljarður á viku

Davíð Stefánsson: Forsenda óbreyttra lífsgæða Íslendinga er milljarður á viku

Eyjan
13.06.2019

Davíð Stefánsson, nýr ritstjóri Fréttablaðsins, skrifar um efnahagsmál í leiðara dagsins. Lofar hann útrás Marel hf. sem var skráð í hollensku kauphöllina í síðustu viku og tekur það sem dæmi um nauðsyn þess að hlúa vel að nýsköpun og segir framtíð Íslands bjarta á því sviði. Milljarðar á viku Davíð segir einnig að lífsgæði okkar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af