Halldór Blöndal skammar Davíð Oddsson – „Það er ekki fótur fyrir þessari fullyrðingu“
EyjanHalldór Blöndal, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins, tekur Davíð Oddsson á beinið í grein í Morgunblaðinu í dag. Tilefnið eru skrif Davíðs í Reykjavíkurbréfi um Sjálfstæðisflokkinn og 90 ára afmæli hans á dögunum, hvar Davíð fór ófögrum orðum um sinn gamla flokk, en hann hefur sagt í skrifum sínum að endalok Sjálfstæðisflokksins væri ekki „endilega harmsefni“ og Lesa meira
Össur sendir Jóni Baldvin væna sneið: „Hvaða utanríkisráðherra lét eftirfarandi orð falla á Alþingi um EES-samninginn ?“
EyjanÖssur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður og utanríkisráðherra Samfylkingarinnar, varpar fram gátu í færslu á Facebook í dag, sem virðist ætlað að hrista upp í umræðunni um þriðja orkupakkann. Össur spyr: „Hvaða utanríkisráðherra lét eftirfarandi orð falla á Alþingi um EES-samninginn: „Samstarf á sviði orkumála er að vísu ekki mjög umfangsmikið samkvæmt þessum samningi, en mun þó Lesa meira
Skýrslan um neyðarlánið fær falleinkunn – „Hroðvirknisleg vinnubrögð“ – „Skandall“ – „Þunnildi sem engu bætir við“
EyjanEftir rúmlega fjögur ár var skýrsla Seðlabanka Íslands um veitingu þrautavaralánsins til Kaupþings árið 2008 loksins birt í vikunni. Ekki er mikið um nýjar upplýsingar í skýrslunni, en staðfest er að starfsreglum hafi ekki verið fylgt við veitingu lánsins, sem nam 500 milljónum evra. Ekki er ljóst hvert sú upphæð fór, en ljóst er að Lesa meira
Áslaug skólar Davíð til um stefnu Sjálfstæðisflokksins – „Mikilvægt að festast ekki í fortíðinni“
EyjanÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skrifar grein í Morgunblaðið í dag af tilefni 90 ára afmælis Sjálfstæðisflokksins hvar hún svarar leiðara Davíðs Oddssonar á dögunum. Davíð, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins og nú ritstjóri Morgunblaðsins, hneykslaðist á því að frumvarpsdrögin að nýja þungunarrofsfrumvarpinu, sem heimilar þungunarrof fram að 22. viku meðgöngu, hefði komið úr ranni Lesa meira
Davíð Oddsson: „Meirihlutinn í borginni hótar enn hærri sköttum vegna umferðartafa sem hann bjó sjálfur til“
EyjanAðförin að einkabílnum er hvergi nærri hætt ef marka má leiðara Morgunblaðsins í dag, hvar Davíð Oddsson mundar lyklaborðið að öllum líkindum. Hann gagnrýnir borgarstjóra og borgarstjórnarmeirihlutann fyrir „vaxandi róttækni“ í loftslagsmálum með skattlagningu, en til skoðunar er hjá borginni að leggja veggjöld á bíla, samkvæmt Sigurborgu Ósk Haraldsdóttur, formanni samgöngu- og skipulagsráðs, en slíkt Lesa meira
Guðmundur Gunnarsson: „Það verða þykkir kaflar um kostulega stjórnunartíð þessa manns hjá sagnfræðingum framtíðarinnar“
EyjanDavíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, segir í leiðara gærdagsins að lítið fari fyrir umræðum um skattamál og gagnrýnir skattstefnu ríkisstjórnarinnar harðlega sem hafi lítið breyst frá hruni, nema þá helst í öfuga átt: „Þær miklu og fjölmörgu skattahækkanir sem þá dundu á þjóðinni, réttlættar með skyndilegum efnahagserfiðleikum, hafa flestar haldið sér, jafn undarlegt og það er,“ Lesa meira
Davíð Oddsson segir endalok Sjálfstæðisflokksins ekki endilega vera „harmsefni“
EyjanDavíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins og þaulsetnasti forsætisráðherra Sjálfstæðisflokksins, segir í leiðara dagsins að endalok Sjálfstæðisflokksins sé ekki endilega „harmsefni“. Hann minnist á orð heilbrigðisráðherra, um að þungunarrofsfrumvarpið sem samþykkt var í gær, hafi komið úr ranni Sjálfstæðisflokksins, en það virðist ekki vera Davíð að skapi, þótt hann segi fátt koma sér á óvart núorðið. Svandís Lesa meira
Davíð Oddsson segir góða fólkið nota þetta „trix“ þegar rökunum sleppir: „Nær ágætum árangri“
EyjanDavíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, er vafalaust leiðarahöfundur Morgunblaðsins í dag, hvar hann lýsir eftir uppnámi. Hann segir ýmis afbrigði íslenskrar umræðu, þegar tekist sé á um pólitísk álitaefni, vera vel þekkt: „Eitt er að skilgreina þann sem hefur gagnstæða skoðun. Hann er sagður rasískur. Yfirleitt veit ásakandinn ekki hvað orðið þýðir. Eða hann er léttfasískur, Lesa meira
Sólveig brjáluð út í Davíð og telur verkalýðshreyfinguna verða að vera „herskáa“ og „hættulega“
Eyjan„Þetta er ein af ástæðunum fyrir því að verkalýðshreyfingin þarf að vera „alvöru“ hreyfing; herská hreyfing vinnandi fólks sem getur og mun beita sér af fullum pólitískum krafti og sýna með því þeim sem fara með völd svo ekki verður um villst að hún er „hættuleg“, mjög meðvituð um völd sín og tilbúin til að Lesa meira
Davíð segir dóminn opna „öskju Pandóru“ og að óbreyttur dómaralisti frá Sigríði hefðu engu breytt
EyjanLeiðarahöfundur Morgunblaðsins fjallar í dag um úrskurð Mannréttindadómstóls Evrópu í gær, sem sagði að skýlaust brot hefði verið framið gegn 6. grein mannréttindasáttmálans þegar Sigríður Á. Andersen skipaði 15 dómara við Landsrétt. Leiðarahöfundur, sem að öllum líkindum er Davíð Oddsson, spyr hvort það sé hinsvegar raunin og tekur fram að dómurinn hafi verið „klofinn“ en Lesa meira