Segir Davíð ekki hafa getað leynt þórðargleði sinni
FréttirHanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, segir að Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, hafi ekki getað leynt þórðargleði sinni eftir að tilkynnt var á föstudag að útgáfu Fréttablaðsins yrði hætt og útsendingar Hringbrautar myndu stöðvast. Hanna gerir þetta og stöðu fjölmiðla að umtalsefni í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Hún segir að viðbrögðin við þessum risastóru Lesa meira
Nú er Davíð reiður – „Hver leyfði þessum bjálfum að bía út þjóðina?“
Eyjan„Ljúga upp á sig skít fyrir skotsilfur og skömm,“ er yfirskrift leiðara Morgunblaðsins í dag, sem vafalaust er ritaður af Davíð Oddssyni ritstjóra. Umfjöllunarefnið eru hinar svonefndu upprunaábyrgðir grænnar orku og kaup erlendra fyrirtækja á þeim til að hljóta vottun um að þau noti græna orku frá Íslandi. Kveikur fjallaði um málið í vikunni, en Lesa meira
Morgunblaðið: „Mikilvægt að lýðskrumarar gæti sín“
Eyjan„Spillingarmál í Namibíu, sem hefur tengingar hingað til lands en þó óljósar og fjarri því upplýstar að fullu, hefur laðað fram fjölda lýðskrumara hér á landi, ekki síst úr stétt stjórnmálamanna sem hugsa gott til glóðarinnar eftir langa eyðimerkurgöngu. Í stað þess að bíða eftir að málið upplýsist eftir rannsókn yfirvalda hér og erlendis geysast Lesa meira
Davíð hjólar í Ísgerði og sakar Krakkafréttir um lygar – „Það vantaði að hún bæðist afsökunar“
Eyjan„Þótt fréttastofa „RÚV“ telji sér ekki skylt að segja satt nema óviljandi, gildir sú regla varla um blessuð börnin“ segir í leiðara Morgunblaðsins í dag, þar sem líklegt þykir að Davíð Oddsson haldi um penna, enda hatur hans á RÚV alþekkt. Davíð fer hörðum orðum um Krakkafréttir RÚV, en kunnir hægri menn hafa áður býsnast Lesa meira
Davíð segir Ágúst þurfa sérfræðiaðstoð: „Mætti auðveldlega ætla að hann hefði átt erfiða æsku“
EyjanDavíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, fer mikinn um Ágúst Ólaf Ágústsson, þingmann Samfylkingarinnar, í leiðara dagsins. Tilefnið er uppnámið sem varð á Alþingi í gær, þegar Bjarni Benediktsson stormaði út úr þingsalnum eftir orðaskipti og ásakanir um að hafa brotið lög um opinber fjármál, en það var Ágúst Ólafur sem fyrstur nefndi að Bjarni gæti ekki Lesa meira
Davíð svarað: „Góð áminning um þau sérhagsmunaöfl sem standa að útgerð Morgunblaðsins“
EyjanStjórnarskrárfélagið hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttaflutnings Morgunblaðsins og leiðaraskrifum Davíðs Oddsonar af rökræðukönnun sem haldin var í Laugardalshöll um helgina. Í frétt Morgunblaðsins sagði að meðlimir Stjórnarskrárfélagsins hefðu verið með áróður á fundinum og nærvera þeirra vakið furðu gesta. Fer Davíð Oddsson síðan hörðum orðum um málið í leiðara Morgunblaðsins í dag. Sjá Lesa meira
Davíð í stuði: „Risastórt andaglas“- „Vitleysingaspítali“ – „Rugl“ – „Stórskrípaleikur“
EyjanFullvíst má telja að leiðarahöfundur Morgunblaðsins í dag sé Davíð Oddsson. Fjallar hann um stjórnarskrármálið og sparar ekki stóru lýsingarorðin, en greint var frá því í gær að í rökræðukönnun um endurskoðun stjórnarskrárinnar sem haldin var í Laugardalshöll um helgina, hefðu meðlimir í Stjórnarskrárfélaginu verið viðstaddir. Var fréttin á forsíðu Morgunblaðsins og mikið gert úr Lesa meira
Var Davíð að segja brandara í Mogganum ?
EyjanStaksteinahöfundur Morgunblaðsins er gamansamur í dag og fer með prýðilega skrýtlu. Miðað við efni og stíl hennar er ástæða til að velta fyrir sér hvort þar haldi Davíð Oddsson ritstjóri um pennann, en gamansemi hans er margrómuð, þó svo sum Reykjavíkurbréf hans hafi mörgum þótt heldur súr. Staksteinhöfundur skrifar: „Á hverju hausti berast fréttir af Lesa meira
„Davíð eyðilagði Sjálfstæðisflokkinn sem fjöldahreyfingu“
Eyjan„Davíðsárin enduðu í Davíðshruni Davíðsbólunnar; öllu var þessu leikstýrt af Davíð Oddssyni og hirðinni í kringum hann. Þetta hefði betur mátt vera endalok hinna óðu nýfrjálshyggjuára, en því miður endurreisti ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur svo til óbreytt kerfi byggt á hindurvitnum nýfrjálshyggjukenninga, svo nú erum við á síð-Davíðsárunum nálægt hápunkti síð-Davíðsbólunnar á leið í Davíðshrun hið Lesa meira
Ellefu ár frá ummælum Davíðs um skuldir óreiðumanna
Eyjan„Við erum að ákveða að við ætlum ekki að borga erlendar skuldir óreiðumanna,“ sagði Davíð Oddsson, þáverandi seðlabankastjóri, í frægum Kastljósþætti fyrir sléttum 11 árum síðan, þann 7. október árið 2008. Sagði hann bankana hafa „farið dálítið gáleysislega“: „Þegar skuldirnar eru orðnar þannig að íslensku bankarnir þurfa 50-55 milljarða evra á þremur til fjórum árum Lesa meira