Guðmundur Ingi um slysið sem breytti öllu – Davíð Oddsson bjargaði lífi hans
FréttirGuðmundur Ingi Kristinsson er nýr mennta- og barnamálaráðherra eftir að Ásthildur Lóa Þórsdóttir sagði af sér fyrir helgi. Segja má að Guðmundur Ingi hafi góða reynslu en hann hefur verið þingmaður Flokks fólksins frá árinu 2017. En hver er þessi viðkunnanlegi maður sem Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar, hrósaði í hástert í gær? Jón sagði að Lesa meira
Orðið á götunni: Ofstæki og heift ræður för – Sá ykkar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum
EyjanOrðið á götunni er að aðfarir Morgunblaðsins gegn Ásthildi Lóu Þórsdóttur, fráfarandi ráðherra, og Kristrúnu Frostadóttur, forsætisráðherra, staðfesti að erindi blaðsins sé ekki lengur miðlun upplýsinga heldur grímulaus hagsmunagæsla fyrir eigendur sína og Sjálfstæðisflokksins. Þrátt fyrir að fram hefði komið í gærkvöldi að í fundarbeiðni til forsætisráðherra um málefni Ásthildar Lóu var sérstaklega tekið fram Lesa meira
Orðið á götunni: Ekki sama Jón og séra Jón hjá Sjálfstæðismönnum – sjá ekki bjálkann í eigin auga
EyjanÁsthildur Lóa Þórsdóttir, menntamálaráðherra, lýsti fyrir helgi þeirri skoðun sinni að hún ætti ekki von á réttlæti frá íslenskum dómstólum. Tilefnið var niðurstaða dómstóls í máli sem hún átti hlut að. Orðið á götunni er að hún hefði mátt orða skoðun sína á varfærnari hátt. Degi síðar viðurkenndi hún það sjálf og dró í land. Lesa meira
Orðið á götunni: Eftirlaunasugan Davíð Oddsson lætur skrifa níð um starfskjör borgarstjóra – er sjálfur með 7 milljónir á mánuði
EyjanBorgarstjórinn í Reykjavík stýrir 14 þúsund manna fyrirtæki og þiggur fyrir það tæpar 3 milljónir á mánuði í starfskjör þegar talin eru saman laun og hlunnindi. Borgarstjóri sinnir auk þess launaðri formennsku í Samtökum sveitarfélaga. Samtals skila þessi störf starfskjörum sem nema 3,8 milljónum króna á mánuði. Ýmsir hafa býsnast yfir þessu, einkum þó Morgunblaðið Lesa meira
Ber saman listaverkið sem Davíð sló eign sinni á og Banksy-verkið sem Jón Gnarr var skammaður fyrir
FréttirForlátur sovéskur samóvar seldist fyrir eina og hálfa milljón í uppboði á landsfundi Sjálfstæðismanna um helgina. Samband ungra sjálfstæðismanna stóð að uppboðinu en Davíð Oddsson lagði samóvarinn til úr sínu persónulega safni. Dýrgripinn fékk Davíð að gjöf frá Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovíetríkjanna þegar Sovétleiðtoginn átti sögulegan fund með Ronald Reagan, þáverandi Bandaríkjaforseta, í Höfða árið 1986. En átti Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Leitið ekki langt yfir skammt, Moggamenn!
EyjanFastir pennarMorgunblaðið hefur farið mikinn gegn Degi B. Eggertssyni í mörg ár. greinilega lítur blaðið á Dag sem helsta andstæðing Sjálfstæðisflokksins, og þar með blaðsins, sem von er vegna þess að í einn og hálfan áratug hefur Dagur haldið Sjálfstæðisflokknum valdalausum í vonlausri stjórnarandstöðu í höfuðborginni, sem áður var vígi flokksins. Svarthöfði hefur lengi fylgst með Lesa meira
Orðið á götunni: Mogginn „gleymdi“ Rósu þegar hneykslast var vegna tvöfaldra tekna í desember
EyjanMorgunblaðið hefur að undanförnu býsnast yfir því að Dagur B. Eggertsson hafi fengið tvöfaldar greiðslur í desember en blaðinu virðist hafa yfirsést að Rósa Guðbjartsdóttir, fyrrum bæjarstjóri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, er sú sem fékk mest af nýjum þingmönnum sem koma úr umhverfi sveitarstjórna. Rósa fékk samtals 5,8 milljónir króna í laun í desember, Dagur, Pavel Lesa meira
Ævisaga Geirs Haarde: Davíð Oddsson var fíllinn í stofunni og stóð með Steingrími J. Sigfússyni
EyjanDavíð Oddsson var fíllinn í stofunni og auk Vinstri grænna, undir forystu Steingríms J. Sigfússonar, var hann sá eini sem setti sig gegn því að Ísland leitaði eftir aðstoð Alþjóða gjaldeyrissjóðsins við að endurreisa efnahag Íslands eftir bankahrunið 2008. Þetta kemur fram í nýrri ævisögu Geirs H. Haarde, sem Ólafur Arnarson segir vera merka bók Lesa meira
Segir að ekki áður hafi nokkur verið niðurlægður við val á lista eins og Dagur
Fréttir„Óhætt er að segja að ekki hafi maður áður verið niðurlægður með slíkum hætti við val á lista og verður að teljast með ólíkindum að honum sé boðið sætið, hvað þá að hann þiggi það.“ Þetta segir leiðarahöfundur Morgunblaðsins í dag um afhjúpandi skilaboð sem Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, sendi kjósanda á dögunum. Fjallað var Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Pólitískustu ummæli aldarinnar á Íslandi
EyjanFastir pennarÞau tíðkuðust breiðari spjótin í samskiptum Davíðs Oddssonar og Ólafs Ragnars Grímssonar, hvort heldur sem þeir tókust á innan þingsala þar sem skítlegt eðli bar á góma, ellegar að skeytasendingar flugu yfir Skerjafirðinum og lentu jöfnum höndum á Bessastöðum og Stjórnarráðinu eins og hverjar aðrar fýlubombur. Það fyrrnefnda komst í hámæli á sínum tíma þegar Lesa meira