Morðinginn afhenti bréf og teikningu skömmu fyrir aftökuna – Leysa þessi gögn málið?
Pressan15.12.2021
Fyrir níu árum var David Neal Cox dæmdur til dauða í Mississippi fyrir að hafa myrt eiginkonu sína og að hafa nauðgað 12 ára dóttur hennar fyrir framan hana. Hann var tekinn af lífi þann 17. nóvember síðastliðinn. Skömmu fyrir aftökuna afhenti hann lögmönnum sínum bréf og teikningu sem áttu að hans sögn að vera Lesa meira
Var dæmdur til dauða fyrir hrottalegan glæp – Skýrði frá hryllilegu leyndarmáli rétt fyrir aftökuna
Pressan09.12.2021
Þann 14. maí 2010 kom David Neal Cox, frá Mississippi í Bandaríkjunum, að húsinu þar sem fyrrum eiginkona hans, Kim Kirk Cox, bjó með börnin sín. Hann hafði skammbyssu meðferðis. Aðeins nokkrum vikum áður hafði hann verið látinn laus úr fangelsi gegn greiðslu tryggingar. Hann hafði þá setið í fangelsi í níu mánuði eftir að Kim Kirk Cox hafði kært hann fyrir að hafa Lesa meira