Læknir varar við – Segir að kórónuveiran sé að verða „of snjöll“
Pressan15.07.2022
Dr David Nabarro, sérstakur útsendari Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO varðandi heimsfaraldur kórónuveirunnar, hvetur fólk til að „virða veiruna“ og segir að enn sé mikilvægt að fara varlega. Hann lét þessi ummæli falla í samtali við Sky News og sagði einnig að smitum af völdum veirunnar fari nú fjölgandi vegna þess að veiran þróist sífellt og sé að verða „of snjöll“. Samkvæmt nýjum gögnum, sem Lesa meira