fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

David McGreavy

„Skrímslið frá Worcester“ verður látið laust – Mikil reiði vegna málsins

„Skrímslið frá Worcester“ verður látið laust – Mikil reiði vegna málsins

Pressan
04.12.2018

Reynslulausnnefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að láta eigi David McGreavy, 67 ára, lausan úr fangelsi en hann hefur setið í fangelsi síðan 1973.  McGreavy hefur verið nefndur „Skrímslið frá Worcester“. Ákvörðunin um lausn hans hefur vakið upp mikla reiði á Bretlandseyjum og fjölmiðlar hafa fjallað mikið um málið undanfarnar klukkustundir. McGreavy myrti þrjú lítil Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af