fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025

David Grunwald

Dæmdur í 99 ára fangelsi – Myrti skólabróður sinn

Dæmdur í 99 ára fangelsi – Myrti skólabróður sinn

Pressan
10.09.2022

Nýlega var Erick Almandiger, 22 ára, dæmdur í 99 ára fangelsi fyrir að hafa rænt og myrt skólabróður  sinn, David Grunwal, 2016. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu í Alaska. Í henni segir að Almandiger  hafi ásamt þremur vinum sínum ítrekað lamið Grunwald með skammbyssu og hafi síðan læst hann inni á salerni. Því næst óku þeir með hann í bílnum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af