Feðgarnir Davíð og Þorvarður sögðu upp störfum til að elta drauminn – „Við ákváðum að kýla á þetta og stofna fyrirtæki saman“
FókusKvikmyndagerðamaðurinn, framleiðandinn og ljósmyndarinn Davíð Goði Þorvarðarson var tvítugur þegar hann stofnaði fyrirtæki með pabba sínum, Þorvarði Goða. Á þeim tíma vann Davíð sem pítsasendill og pabbi hans var markaðsstjóri hjá ferðaþjónustufyrirtæki, en þeir ákváðu að taka áhættuna, segja upp störfum og elta drauminn. Davíð segir frá þessu ævintýri sem heldur betur skilaði sér í Lesa meira
Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
FókusKvikmyndagerðamaðurinn Davíð Goði Þorvarðarson var bjartsýnn í byrjun árs 2024. Hann og eiginkona hans voru byrjuð að tala um barneignir og lífið lék við þau. En veröldinni var snúið á hvolf þegar hann greindist með óútskýrðan og mjög sjaldgæfan sjúkdóm sem veldur því að líkaminn framleiðir hættulega mikið magn af hvítum blóðkornum. Þar sem sjúkdómurinn Lesa meira
Davíð lýsir martraðarkenndri læknismeðferð í Svíþjóð – „Ég var í einhverjum svaka slag í hausnum á mér að reyna að lifa þetta af“
FókusFyrir ári síðan var veröld kvikmyndagerðamannsins Davíð Goða Þorvarðarsonar snúið á hvolf. Hann er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Í fyrstu grein sem DV skrifaði upp úr þættinum sagði Davíð frá því hvernig hann byrjaði að fá bletti fyrir annað augað og hélt að þetta tengdist stressi og væri auðvelt vandamál að leysa. Það Lesa meira
Davíð Goði byrjaði að fá bletti fyrir annað augað: „Ég hélt að ég myndi fá einhverja augndropa og labba út“ – Við tók mánaðardvöl á spítala og mikil óvissa
FókusKvikmyndagerðamaðurinn, framleiðandinn og ljósmyndarinn Davíð Goði Þorvarðarson er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Davíð Goði er 27 ára gamall og fyrir ári síðan var veröld hans snúið á hvolf. Hann greindist með óútskýrðan sjúkdóm, gekkst undir mjög þunga og erfiða meðferð sem hann er enn að jafna sig á. En það var ljós í Lesa meira