Vill að Ásmundur Einar axli ábyrgð og segi af sér – „Hræsnin og bullið“
Fréttir24.10.2024
„Það ber enginn ábyrgð. Við erum orðin klikkuð í alvörunni í svo mörgu. Ég er þeirrar skoðunar að Ásmundur Einar Daðason barnamálaráðherra átti að segja af sér á mánudagsmorgni eftir brunann á Stuðlum og ég skil ekki af hverju fjölmiðlar eru ekki að herja á manninn að segja af sér. Hann er æðsti maður málaflokksins. Lesa meira
Davíð segir Framsókn hafa gert upp á bak – „Þetta leikrit fáránleikans verður að taka enda“
Eyjan17.10.2024
„Ég get ekki orða bundist lengur, þetta leikrit fáránleikans verður að taka enda og það gerist fyrr en Framsókn kemur ekki nálægt þessum málaflokki, hann hefur fengið sitt tækifæri en gert upp á þak í því,“ segir Davíð Bergmann áhugamaður um betra samfélag og Miðflokksmaður í grein sinni á Vísi. Tilefni skrifa Davíðs er þáttur Lesa meira