fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

David B. Tencer

Páfinn bað fyrir Grindvíkingum

Páfinn bað fyrir Grindvíkingum

Fréttir
14.02.2024

Greint er frá því á Facebook-síðu kaþólsku kirkjunnar á Íslandi að Frans páfi hafi nýlega verið upplýstur um það sem íbúar Grindavíkur hafa þurft að ganga í gegnum undanfarin misseri. Segir í færslunni að páfinn hafi í kjölfarið beðið fyrir þeim. Það var biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, David B. Tencer, sem upplýsti páfann um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af