Höndlaði ekki frægð og frama eiginkonunnar
Fókus29.04.2023
David Arquette, fyrrum eiginmaður stórstjörnunnar Courtney Cox, hefur viðurkennt að hann hafi átt erfitt með frægð hennar og frama. Hann hafi þjáðst af minnimáttarkennd vegna þess að Cox var orðin ein þekktasta kona heims um tíma og rakaði inn fúlgum fjár á meðan ferill hans staðnaði. Þetta kemur fram í nýlegu viðtali við Arquette á Lesa meira