Kærasta meðlims Kaleo á uppleið í Hollywood
02.06.2018
Hljómsveitin Kaleo hefur slegið í gegn hér heima og einnig vestanhafs, en meðlimir hennar búa og starfa í Austin í Texas. Davíð Antonsson Crivello, trommari sveitarinnar, fann einnig ástina vestanhafs hjá leikkonunni Taylor Spreitler. Þau eru búin að vera saman í um eitt og hálft ár. Spreitler, sem er 24 ára gömul, er á uppleið Lesa meira