fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

dauðsföll

Milljónamæringahjón fundust látin á taílensku „Dauðaeyjunni“

Milljónamæringahjón fundust látin á taílensku „Dauðaeyjunni“

Pressan
11.06.2021

Enn einu sinni er taílenska eyjan Koh Tao í sviðsljósinu vegna dularfullra mannsláta. Eyjan er paradís kafara en á síðustu árum hafa nokkrir ferðamenn verið myrtir á eyjunni og aðrir hafa tekið eigið líf. Þessir óhugnanlegu atburðir hafa orðið til þess að þessi annars svo friðsæla og fallega eyja er af sumum kölluðu „Dauðaeyjan“. Á föstudaginn fundust hjónin Rakeshwar Sachathamakul, Lesa meira

Langir vinnudagar verða fólki að bana

Langir vinnudagar verða fólki að bana

Pressan
24.05.2021

Árið 2016 létust 745.000 manns á heimsvísu af völdum hjartaáfalla og hjartasjúkdóma sem voru afleiðing þess að vinna minnst 55 klukkustundir á viku. Þetta er tæplega 30% aukning dauðsfalla af þessum orsökum síðan 2000. Þetta eru niðurstöður nýrrar stórrar rannsóknar. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamenn hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO telja að 745.000 manns hafi látist af völdum Lesa meira

Ein milljón Evrópubúa hefur látist af völdum COVID-19

Ein milljón Evrópubúa hefur látist af völdum COVID-19

Pressan
13.04.2021

Þau dapurlegu tíðindi urðu í gær að heildarfjöldi skráðra dauðsfalla af völdum COVID-19 í Evrópu fór yfir eina milljón. Þetta er byggt á tölum frá yfirvöldum í öllum Evrópuríkjunum. Frá upphafi faraldursins hafa 1.000.288 Evrópubúar látist af völdum sjúkdómsins. Maria van Kerkhove, farsóttafræðingur hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO, sagði í gær að faraldurinn sé nú á „krítísku“ stigi. „Faraldurinn er nú í veldisvexti. Lesa meira

Enn versnar ástandið í Brasilíu – Rúmlega 4.000 dauðsföll á einum sólarhring

Enn versnar ástandið í Brasilíu – Rúmlega 4.000 dauðsföll á einum sólarhring

Pressan
07.04.2021

Í gær voru 4.195 dauðsföll af völdum COVID-19 skráð í Brasilíu og hafa aldrei verið fleiri á einum sólarhring. Læknir líkir faraldrinum við „líffræðilegt Fukushima“ og vísar þar til japanska kjarnorkuversins sem fór illa út úr flóðbylgju fyrir nokkrum árum. Faraldurinn er við það að leggja heilbrigðiskerfið í Brasilíu á hliðina og vísindamenn spá því Lesa meira

Allt að 60% fleiri COVID-19 dauðsföll í Mexíkó en opinberar tölur segja til um

Allt að 60% fleiri COVID-19 dauðsföll í Mexíkó en opinberar tölur segja til um

Pressan
30.03.2021

Mexíkósk yfirvöld hafa staðfest að rúmlega 200.000 manns hafi látist af völdum COVID-19 en í raun gæti talan verið allt að 321.000. þetta kemur fram í nýrri skýrslu. Mexíkó hefur farið illa út úr heimsfaraldrinum, sjúkrahús eru undir miklu álagi, skortur er á súrefni og ástandið er víða hræðilegt. Ofan á þetta bætist hugsanlega hafa Lesa meira

Segja að stefna Trump í umhverfismálum hafi kostað mörg þúsund mannslíf

Segja að stefna Trump í umhverfismálum hafi kostað mörg þúsund mannslíf

Pressan
27.02.2021

Árið 2019 létust 22.000 manns í Bandaríkjunum vegna ákvarðana Donald Trump, þáverandi forseta, um að afnema eða milda reglur um umhverfisvernd og vinnuvernd. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Það var hópur 33 vísindamanna, sem breska vísindaritið The Lancet, setti á laggirnar í apríl 2017 sem rannsakaði áhrif stefnu Trump á heilsufar Bandaríkjamanna. Hópurinn bar tölur Lesa meira

450.000 fleiri dauðsföll en venjulega í ESB frá mars og fram í nóvember á síðasta ári

450.000 fleiri dauðsföll en venjulega í ESB frá mars og fram í nóvember á síðasta ári

Pressan
17.02.2021

Frá því í mars á síðasta ári og fram í nóvember létust 450.000 fleiri í aðildarríkjum ESB, að Írlandi undanskildu, en vænta mátti. Þetta sýna tölur frá Eurostat, tölfræðistofnun ESB, sem segir að þessar tölur sýni vel hver áhrif heimsfaraldurs kórónuveirunnar hafa verið. Tölurnar eru byggðar á samanburði á dauðsföllum að meðaltali í sömu mánuðum á árunum 2016 Lesa meira

„Ósýnilegur morðingi“ – Jarðefnaeldsneyti varð 8,7 milljónum manna að bana 2018

„Ósýnilegur morðingi“ – Jarðefnaeldsneyti varð 8,7 milljónum manna að bana 2018

Pressan
14.02.2021

Mengun frá raforkuverum, ökutækjum og öðrum tækjum sem nota jarðefnaeldsneyti átti sök á fimmtungi allra dauðsfalla á heimsvísu 2018. Það er loftmengunin frá jarðefnaeldsneytinu sem veldur þessu. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að í þeim löndum, þar sem mest er notað af jarðefnaeldsneyti til að knýja verksmiðjur, heimili og ökutæki, látist Lesa meira

Aldrei hafa jafn margir látist af völdum COVID-19 í einum mánuði í Bandaríkjunum og í janúar

Aldrei hafa jafn margir látist af völdum COVID-19 í einum mánuði í Bandaríkjunum og í janúar

Pressan
04.02.2021

Í janúar létust að minnsta kosti 95.245 af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum. Aldrei hafa jafn margir látist af völdum sjúkdómsins í einum mánuði þar í landi. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að ekki sé að sjá að mikið muni draga úr dauðsföllum af völdum sjúkdómsins á næstunni. Vægustu spár geri ráð fyrir að 200.000 látist fram til 1. Lesa meira

Sænska kerfið hefur brugðist gömlu fólki í heimsfaraldrinum – Mörg þúsund hafa látist

Sænska kerfið hefur brugðist gömlu fólki í heimsfaraldrinum – Mörg þúsund hafa látist

Pressan
16.12.2020

Mörg þúsund eldri borgarar í Svíþjóð hafa látist af völdum COVID-19. Stór hluti þeirra bjó á dvalarheimilum, íbúðum fyrir aldraða eða naut heimahlynningar þegar heimsfaraldurinn skall á. Í nýrri skýrslu kemur skýrt fram að yfirvöld hafi brugðist þessu fólki og Stefan Löfven, forsætisráðherra, viðurkennir að yfirvöld hafi brugðist. Það er sérstök rannsóknarnefnd sem hefur komist að þessari niðurstöðu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af