fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

dauði

Vísindamaður útskýrir hvað gerist þegar við deyjum

Vísindamaður útskýrir hvað gerist þegar við deyjum

Pressan
29.09.2024

Sam Parnia, læknir og yfirmaður gjörgæslu- og endurlífgunardeildar NYU Langona sjúkrahússins í New York þekkir vel til dauðans og þess sem gerist þegar fólk deyr. Hann segir að fólk sem hafi verið við dauðans dyr lýsi því oft að það hafi hitt látna ættingja sína en segir að slíkur vitnisburður sé ekki sönnun þess að líf bíði okkar eftir dauðann. Hann ræddi andlát Lesa meira

Rannsaka dularfullan fugladauða á Íslandi

Rannsaka dularfullan fugladauða á Íslandi

Fréttir
24.01.2024

Í tilkynningu frá Matvælastofnun kemur fram að Óvenju margar ábendingar hafi að undanförnu borist stofnuninni um dauða auðnutittlinga, hvaðanæva af landinu frá fólki sem fóðri smáfugla reglulega. Matvælastofnun muni á næstunni reyna að komast að því hvað veldur þessu. Um auðnutittlinga segir í tilkynningunni að þeir séu lítill finkufugl og sé staðfuglar á Íslandi. Auðnutittlingur Lesa meira

Íslenskir karlar mun líklegri til að drekka sig til dauða en konur

Íslenskir karlar mun líklegri til að drekka sig til dauða en konur

Fréttir
10.10.2023

Sjö karlar drukku sig til dauða árið 2020 en engin kona. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýjum tölum Eurostat, tölfræðistofnun Evrópusambandsins. Tíðni þeirra Íslendinga sem drekka sig til dauða á þessu ári var 2,01 á hverja 100 þúsund íbúa. Þetta er nokkuð undir meðaltali Evrópu, sem er 3,57, og einnig lægri tíðni en Lesa meira

Ungt barn skaut móður sína til bana á meðan hún var á Zoomfundi

Ungt barn skaut móður sína til bana á meðan hún var á Zoomfundi

Pressan
17.08.2021

Shamaya Lynn, 21 árs, var nýlega á Zoomfundi þegar viðmælendur hennar sáu hana detta niður og heyrðu hávaða. Þeir sáu síðan barn í bakgrunninum. Þeir hringu í neyðarlínuna. Þegar lögreglumenn komu á vettvang fundu þeir Lynn látna. Ungt barn hennar hafði fundið hlaðna skammbyssu og skotið móður sína fyrir slysni. Þetta gerðist á heimili Lynn í Flórída. Lögreglan í Altamonte Springs segir að einn fundargesta hafi Lesa meira

Hollenska lögreglan vill að fólk hætti að leita að barnaníðingum á netinu

Hollenska lögreglan vill að fólk hætti að leita að barnaníðingum á netinu

Pressan
17.11.2020

Hollenska lögreglan hvetur almenning til að hætta að leita að barnaníðingum á netinu. Þetta gerist eftir að 73 ára maður var laminn af hópi unglinga í lok október í Arnhem. Hann lést síðar á sjúkrahúsi af völdum áverka sem hann hlaut í árásinni. BBC segir að maðurinn hafi verið ginntur í gildru eftir að hafa verið inni Lesa meira

Enn drepast fílar í tugatali – Enginn veit ástæðuna

Enn drepast fílar í tugatali – Enginn veit ástæðuna

Pressan
02.09.2020

Á föstudaginn fundust ellefu fílar dauðir nærri Hwange þjóðgarðinum í Simbabve. Ekki löngu áður fundust 275 fílar dauðir í nágrannaríkinu Botsvana. Enginn veit af hverju dýrin drápust. The Guardian skýrir frá þessu. Vísindamenn hafa tekið blóðsýni úr dýrunum í þeirri von að þau geti veitt einhver svör. Yfirvöld segja að veiðiþjófar hafi ekki verið að verki því ekki hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af