fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

dauðarefsing

Á yfirborðinu var hún guðhrædd amma en í henni bjó myrkur

Á yfirborðinu var hún guðhrædd amma en í henni bjó myrkur

Pressan
Í gær

Velma Barfield frá Norður-Karólínu í Bandaríkjunum fæddist 1932. Hún var álitin einstaklega ógæfusöm kona þar sem það þótti gerast ansi oft að fólk sem var henni nákomið eða hún hafði einhver tengsl við hefði látist skyndilega. Með tímanum kom hins vegar upp úr krafsinu að það var alls ekki ógæfan ein sem gerði það að Lesa meira

Þetta hefur ekki gerst í 132 ár

Þetta hefur ekki gerst í 132 ár

Pressan
25.11.2020

„Ef ríkisstjórn Trump hefði fylgt þeim venjum sem fylgt hefur verið í landinu, þá væri þetta ekki vandamál. Aftökurnar myndu ekki eiga sér stað,“ þetta sagði Robert Dunham, forstjóri Death Penalty Information Centre, í samtali við The New York Times um fyrirhugaðar aftökur á næstu vikum. Dunham er ósáttur við að Trump, sem er svokallaður „lame duck“ forseti sem þýðir að hann er sitjandi forseti sem getur ekki Lesa meira

Taka upp dauðarefsingar yfir nauðgurum

Taka upp dauðarefsingar yfir nauðgurum

Pressan
14.10.2020

Ríkisstjórnin í Bangladess samþykkti á mánudaginn breytingar á lögum um hámark refsinga. Samkvæmt breytingunum verður nú hægt að dæma nauðgara til dauða en fram að þessu hefur ævilangt fangelsi verið þyngsta refsingin fyrir nauðgun. Ákvörðunin kemur í kjölfar margra vikna mótmæla í landinu vegna kynferðisofbeldis. CNN segir að breytingin taki gildi þegar forseti landsins, Abdul Hamid, undirritar hana Lesa meira

Fyrsta aftaka bandaríska alríkisins á svörtum manni eftir 17 ára hlé

Fyrsta aftaka bandaríska alríkisins á svörtum manni eftir 17 ára hlé

Pressan
25.09.2020

Christhopher Vialva, fertugur svartur maður, var tekinn af lífi í gær í Bandaríkjunum. hann var dæmdur til dauða fyrir að hafa myrt kristin hjón í Iowa fyrir rúmlega 20 árum. Hann er sjötti maðurinn sem er tekinn af lífi eftir að Donald Trump lét alríkisstjórnina hefja aftökur á nýjan leik eftir 17 ára hlé. Þetta var önnur aftakan á vegum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af