Spænsk yfirvöld vara við „Dauðaenglinum“
Pressan13.08.2021
Spænsk yfirvöld hafa varað landsmenn við „Dauðaenglinum“ en það er hitabylgja sem hefur legið yfir Ítalíu síðustu daga. Ítalir nefna hana „Lucifer“ (Dauðaengilinn). Á miðvikudaginn mældist 48,8 stiga hiti á Sikiley og gæti evrópska hitametið þar með hafa verið slegið en Alþjóðaveðurfræðistofnunin á enn eftir að staðfesta gildi mælingarinnar. Það er háþrýstisvæði sem veldur hitabylgjunni. Það myndaðist Lesa meira