fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

dauðadómur

Nú á að taka mig af lífi fyrir glæp sem ég framdi ekki

Nú á að taka mig af lífi fyrir glæp sem ég framdi ekki

Pressan
11.06.2024

David Hosier, 69 ára fangi á dauðadeild í Missouri í Bandaríkjunum, verður að óbreyttu tekinn af lífi í kvöld. Tíu ár eru síðan Hosier hlaut dóm fyrir að drepa fyrrverandi elskhuga sinn Angelu Gilpin, og eiginmann hennar, Rodney, árið 2009. Mike Parson, ríkisstjóri Missouri, hafnaði í gær beiðni verjenda Hosier um að fresta aftökunni og mun hún því fara fram í kvöld. Hosier og Angela höfðu átt Lesa meira

Dæmd til dauða – Skar barn úr maga konu – Segir málið „tilfinningalega erfitt“

Dæmd til dauða – Skar barn úr maga konu – Segir málið „tilfinningalega erfitt“

Pressan
16.11.2022

Það tók kviðdóm í Bowie County í Texas aðeins klukkustund að komast að niðurstöðu um hvort Taylor Rene Parker væri sek eða saklaus af ákæru um tvöfalt morð. Hún var fundin sek um að hafa myrt Reagan Hancock og ófætt barn hennar. Parker, sem er 29 ára, var dæmd til dauða í síðustu viku fyrir grimmdarlegt morðið á Hancock og ófæddu barni hennar. Haustið 2020 risti hún Hancock á kvið til Lesa meira

Ætla að taka fanga af lífi með köfnunarefni

Ætla að taka fanga af lífi með köfnunarefni

Pressan
13.09.2022

Eftir nokkrar vikur er stefnt að því að taka Alan Eugene Miller af lífi í Alabama í Bandaríkjunum með köfnunarefni. Það er heimilt að nota köfnunarefni við aftökur í þremur ríkjum landsins en aðferðin hefur aldrei verið notuð. Gríma verður sett yfir andlit hins dauðadæmda og köfnunarefni dælt inn í hana í stað súrefnis. James Houts, saksóknari, segir að mjög líklegt Lesa meira

Undirbúa aftöku breskra fanga í Donetsk

Undirbúa aftöku breskra fanga í Donetsk

Fréttir
14.07.2022

Leiðtogi Donetsk, þar sem rússnesksinnaðir aðskilnaðarsinnar hafa lýst yfir stofnun lýðveldis, hefur gefið grænt ljós á að tveir breskir fangar og einn marokkóskur verði teknir af lífi. Þeir börðust með Úkraínumönnum en voru handsamaðir af hermönnum frá Donetsk. Þeir voru nýlega dæmdir til dauða af dómstól í Donetsk. Taldi dómstóllinn að þeir njóti ekki verndar samkvæmt Genfarsáttmálanum sem hermenn þar sem þeir Lesa meira

Sjö svartir menn náðaðir – Teknir af lífi 1951 fyrir nauðgun á hvítri konu

Sjö svartir menn náðaðir – Teknir af lífi 1951 fyrir nauðgun á hvítri konu

Pressan
05.09.2021

Ralph Northam, ríkisstjóri í Virginíu í Bandaríkjunum, náðaði á þriðjudaginn sjö svarta menn sem voru teknir af lífi 1951 eftir að hafa verið fundnir sekir um að hafa nauðgað hvítri konu. Það var kviðdómur, sem aðeins hvítt fólk sat í, sem fann mennina seka um nauðgunina. Málið hefur fengið töluverða athygli á undanförnum árum og áskoranir Lesa meira

Ósáttur við dómarann eftir dómsuppkvaðningu – „Þú munt sjá eftir þessu“

Ósáttur við dómarann eftir dómsuppkvaðningu – „Þú munt sjá eftir þessu“

Pressan
30.08.2021

Í síðustu viku var hinn 74 ára japanski mafíuleiðtogi Satoru Nomura dæmdur til dauða af dómara í Japan. Dómarinn komst að þeirri niðurstöðu að Satoru hefði fyrirskipað morð og árásir á fjölda fólks. Satoru er leiðtogi Kudo–kai mafíunnar, eða yakuzahópsins, sem er talin samanstanda af um 220 manns. Hann þvertók fyrir aðild að umræddum málum. Ekki er útilokað að það sé rétt hjá honum Lesa meira

Dauðadæmdi fanginn sem lifði aftökutilraunir af og slapp við aftöku

Dauðadæmdi fanginn sem lifði aftökutilraunir af og slapp við aftöku

Pressan
21.05.2021

Það eru örugglega ekki margir sem geta sagt að þeir hafi lifað aftökutilraunir yfirvalda af. En það á við í tilfelli Romell Broom sem var dæmdur til dauða í Ohio í Bandaríkjunum fyrir morðið á Tryna Middleton, 14 ára, sem hann myrti þegar hún var á leið heim til sín dag einn 1984. Broom hélt alltaf fram sakleysi sínu en DNA-rannsókn, sem var Lesa meira

Leikskólakennari dæmdur til dauða – Eitraði fyrir 25 börnum

Leikskólakennari dæmdur til dauða – Eitraði fyrir 25 börnum

Pressan
02.10.2020

Kínverskur leikskólakennari var nýlega dæmdur til dauða fyrir að hafa eitrað fyrir 25 börnum. Kennarinn, sem er kona, eitraði fyrir börnunum með hrísgrjónasúpu sem hún hafði sett saltpéturssýru út í. Eitt barn lést tíu mánuðum síðar af völdum eitrunar en það hafði legið á sjúkrahúsi allan tímann. New York Post skýrir frá þessu. Fram kemur að konan hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af