Afnema dauðarefsingar yfir ungmennum í Sádi-Arabíu
Pressan27.04.2020
Yfirvöld í Sádi-Arabíu ætla að afnema dauðarefsingar yfir ólögráða börnum og ungmennum sem hafa gerst brotleg við lög. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá mannréttindaráði landsins og er vísað til ákvörðunar Salman konungs um þetta. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að þeir, sem hlutu dauðadóm fyrir afbrot sem þeir frömdu þegar þeir voru ólögráða Lesa meira