fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

DART

NASA tókst að breyta braut loftsteins

NASA tókst að breyta braut loftsteins

Pressan
12.10.2022

Fyrir tveimur vikum skall bandarískt geimfar á loftsteininum Dimorphos í 11 milljóna kílómetra fjarlægð frá jörðinni. Hraði geimfarsins við áreksturinn var 22.520 km/klst. Loftsteinninn er 120 til 180 metrar að þvermáli. Geimfarið skall næstum því á miðju hans. Þetta var í fyrsta sinn sem tilraun af þessu var gerð en tilgangurinn var að kanna hvort hægt væri Lesa meira

Dart klessti á loftstein í gærkvöldi – Var á 22.530 km hraða

Dart klessti á loftstein í gærkvöldi – Var á 22.530 km hraða

Pressan
27.09.2022

Mikill fögnuður greip um sig í stjórnstöð bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA klukkan 23.16 að íslenskum tíma í gærkvöldi. Þá klessti geimfarið Dart á loftsteininn Didymos. Fylgst var með þessu í beinni útsendingu. Þetta var hápunkturinn á margra ára verkefni og tíu mánaðar ferðar Dart um geiminn. Hraði Dart var 22.530 km/klst þegar geimfarið klessti á Didymos. Verkefnið snerist um að prófa hvort við getum varist Lesa meira

NASA sendir geimfar á loft sem á að klessa á loftstein

NASA sendir geimfar á loft sem á að klessa á loftstein

Pressan
28.11.2021

Á miðvikudaginn sendi bandaríska geimferðastofnunin NASA geimfar út i geim sem hefur það eina hlutverk að klessa á loftstein.  Verkefnið heitir DART (Double Asteroid Redirection Test) en markmiðið með því er að klessa á loftstein og breyta þannig stefnu hans. Fyrir um 66 milljónum ára lenti stór loftsteinn í árekstri við jörðina. Hann var á milli 10 og 15 km í þvermál og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Egill Þór er látinn