fbpx
Laugardagur 28.desember 2024

Danske Bank

Danske Bank afskrifar skuldir upp á 380 milljarða hjá viðskiptavinum sínum

Danske Bank afskrifar skuldir upp á 380 milljarða hjá viðskiptavinum sínum

Fréttir
01.09.2022

Stærsti banki Danmerkur, Danske Bank, ætlar að afskrifa 20 milljarða danskra króna, sem svarar til um 380 milljarða íslenskra króna, hjá 245.000 viðskiptavinum.  Viðskiptavinirnir fá bréf um niðurfellingu skuldanna á næstu mánuðum. Bankinn vill ekki skýra frá hver heildarupphæðin er en TV2 hefur skjöl, sem var lekið til miðilsins, undir höndum sem sýna að upphæðin er 20 milljarðar. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af