fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

danska leyniþjónustan

Anders fékk símtal frá dönsku leyniþjónustunni – „Nú er þetta alvara“

Anders fékk símtal frá dönsku leyniþjónustunni – „Nú er þetta alvara“

Pressan
13.03.2021

Í febrúar var hringt frá leyniþjónustu dönsku lögreglunnar, PET, í Anders Storgaard, 27 ára stjórnarmann í ungliðasamtökum danskra íhaldsmanna. Segja má að símtalið hafi breytt lífi hans. Hringt var í Anders af því að hann var meðal þeirra Dana sem aðstoðuðu Ted Hui við að sleppa frá Hong Kong. Hui var þingmaður og baráttumaður fyrir lýðræði og því þyrnir í augum kínverska kommúnistaflokksins. Hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af