Eina brjóstamynd íslenskrar póstkortasögu?
Íslenska konan eða réttara sagt birtingarmynd hennar á póstkortum og svokölluðum sígarettumyndum er á meðal ótal sýningarefna á veglegri hátíðarsýningu Myntsafnarafélags Íslands helgina 22.-24. mars næstkomandi, í tilefni af hálfrar aldar afmæli félagsins. Frá upphafi íslenskrar póstkortasögu hafa konur leikið þar hlutverk, ekki síst klæddar í skautbúning, faldbúning eða upphlut fyrstu áratugina, en síðar meir Lesa meira
Foreldrar toppa börn sín í danstöktum – Þetta er það besta á netinu í dag
FókusPhil Wright danskennari við International Dance Academy skólann í Hollywood í Kaliforníu bauð nemendum sínum að bjóða foreldrum og systkinum með í einn danstímann og dansa með. Og valdi hann lagið Let´s Groove með Earth Wind & Fire fyrir þau að dansa við. Og öllum á óvart þá sýndu allir foreldrarnir hvaðan börnin hafa danshæfileikana. Lesa meira
Glæsileg danspör svifu um gólfið á Lottó Open
FókusDansmótið Lottó Open fór fram helgina 3. – 4. nóvember, en það er Auður Haraldsdóttir danskennari sem hefur haft veg og vanda af mótinu frá upphafi. Að vanda mættu mörg danspör til keppni og hér eru myndir af nokkrum þeirra.
Pétur og Polina – Heimsmeistarar í annað sinn
Pétur Gunnarsson og Polina Oddr sigruðu síðustu helgi heimsmeistaramót í flokki undir 21 árs og yngri í suður-amerískum latindönsum. Mótið sem haldið var í Disneyland í París er með sterkara móti og stóð yfir í 10 tíma. Alls voru um 100 pör sem hófu keppni og á endanum stóð Ísland uppi sem sigurvegarar. Úkraína var Lesa meira