Danir leigja 300 fangelsisrými í Kósóvó
PressanDanska ríkisstjórnin, minnihlutastjórn jafnaðarmanna, hefur náð samkomulagi við Danska þjóðarflokkinn, Íhaldsflokkinn og Sósíalíska þjóðarflokkinn um umbætur í danska fangelsismálakerfinu. Með því verður allt að 1.000 nýjum fangelsisrýmum bætt við, þar af verða 300 í Kósóvó. Samkomulag flokkanna gildir í nokkur ár en samkvæmt því er ríkisstjórninni heimilað að ganga til samninga við yfirvöld í Kósóvó Lesa meira
Mary krónprinsessa Dana með COVID-19
PressanMary krónprinsessa, eiginkona Frederik krónprins, greindist með kórónuveiruna í dag. Hún er nú í einangrun í höll Frederik VIII í Amalienborg. Engir aðrir í fjölskyldunni hafa greinst með veiruna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá dönsku hirðinni sem var send út fyrir stundu. Fram kemur að fjölskyldan njóti ráðgjafar heilbrigðisyfirvalda varðandi smitrakningu og annað er við kemur smiti. Mary verður í einangrun þar Lesa meira
Jólahald 100.000 Dana gæti verið í uppnámi
PressanAðfangadagskvöld, önd í ofninum, pakkar undir jólatrénu og eitt besta kvöld ársins, að margra mati, að bresta á. En fyrir 100.000 Dani verða jólin kannski allt öðruvísi í ár en þeir eiga að venjast og eiginlega hálf dapurleg. Ástæðan er hið skæða Ómíkron afbrigði kórónuveirunnar sem fer mikinn í landinu þessa dagana en smitum af Lesa meira
Danir slegnir óhug – Hugðist fremja fjöldamorð í leikskólum og fleiri skólum
PressanÞann 16. desember á síðasta ári var 27 ára karlmaður handtekinn a Norður-Jótlandi. Hann hafði þá um langa hríð unnið að undirbúningi skotárása í skólum á Norður- og Austur-Jótlandi. Hann hafði útvegað sér skotvopn og skotfæri, skrifað einhverskonar yfirlýsingu og gert myndbönd tengd fyrirhuguðum árásum. Hann hefur verið í gæsluvarðhaldi síðan en það var ekki fyrr en í Lesa meira
Martröð fjögurra systra – Lamdar og pyntaðar af foreldrum sínum – „Á ég að drepa þig? Á ég að stinga þig?“
PressanÞær máttu ekki fara í sund, fá sér vinnu eða taka þátt í viðburðum í skólanum. Daglega var þeim hótað barsmíðum og alla daga lifðu þær í ótta við hvað biði þeirra þegar þær kæmu heim. Þetta var það sem fjórar systur, sem nú eru 17, 16, 11 og 3 ára, bjuggu við alla daga Lesa meira
Hélt að hún hefði orðið fyrir barðinu á þjófi – Það var svo miklu alvarlegra en það
PressanÞrettán dögum eftir að kona ein, sem býr í Árósum í Danmörku, kærði þjófnað komst hún að því að henni hafði einnig verið nauðgað af hinum meinta þjófi. Þetta kom fram fyrir dómi í gær þegar réttarhöld hófust yfir 37 ára Írana sem er ákærður fyrir nauðgun og þjófnað. Samkvæmt frétt BT sagði saksóknari að lögreglunni hafi Lesa meira
Alvarlega staða í Danmörku – Aðeins 10 gjörgæslurými laus
PressanÁ mánudaginn voru aðeins 10 gjörgæslurými laus í Danmörku. Nú liggja á sjöunda tug COVID-19-sjúklinga á gjörgæsludeildum danskra sjúkrahúsa og auðvitað fjöldi annarra sjúklinga. Á síðustu 10 mánuðum hefur gjörgæslurýmum í landinu fækkað um 23,7% eða úr 406 í 310. Politiken skýrir frá þessu og byggir á skýrslu sem var gefin út af Regionernes Kliniske Kvalitetsudviklingsprogram. Politiken hefur eftir Anders Perner, prófessor og Lesa meira
Danir herða sóttvarnaaðgerðir – Skólum og skemmtistöðum lokað – Markmiðið er skýrt
PressanMette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, boðaði til fréttamannafundar síðdegis í gær þar sem hún kynnti nýjar og hertar sóttvarnaaðgerðir í landinu. Ástæðan er að kórónuveirusmitum hefur fjölgað mikið síðustu daga og hafa yfirvöld miklar áhyggjur af hraðri útbreiðslu Ómíkron afbrigðis kórónuveirunnar. Frederiksen sagði að markmiðið með nýju aðgerðunum sé skýrt. Ríkisstjórnin og stuðningsflokkar hennar auk Danska þjóðarflokksins samþykktu í gær að grunnskólum landsins Lesa meira
Flemming unir ævilöngum fangelsisdómi fyrir morðið á Freyju Egilsdóttur
FréttirFyrir hálfum mánuði var Flemming Mogensen dæmdur í lífstíðarfangelsi af dómstól í Árósum í Danmörku fyrir morðið á Freyju Egilsdóttur. Hann kyrkti hana þann 29. janúar síðastliðinn og hlutaði lík hennar síðan í sundur. Hann tók sér umhugsunartíma um hvort hann myndi áfrýja dómnum þegar hann var kveðinn upp. Í dag var tilkynnt að Flemming Lesa meira
Kaldrifjuð morð og átök glæpagengja í Kaupmannahöfn – Sænsk glæpasamtök tengjast átökunum
Pressan„Það sem við sjáum þessa stundina er sérstaklega ofbeldisfullt. Það eru kaldrifjuð morð, það er ekið hratt um göturnar, menn eru taugaveiklaðir og aka saman í bílalestum. Það er viðurkennt og samþykkt að maður verði að fara út og drepa einhvern.“ Þetta sagði Torben Svarrer, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Kaupmannahöfn, á fréttamannafundi í gær þar sem hann ræddi Lesa meira