fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Danmörk

„Sögulega erfiðar aðstæður“ – Danir mega eiga von á fyrirvaralausu rafmagnsleysi í vetur

„Sögulega erfiðar aðstæður“ – Danir mega eiga von á fyrirvaralausu rafmagnsleysi í vetur

Pressan
01.10.2022

Ef veturinn verður í kaldara lagi og staðan í orkumálum batnar ekki geta Danir átt von á því að lokað verði fyrir rafmagnið hjá þeim í tvær klukkustundir af og til án þess að tilkynnt verði um lokunina fyrir fram. Ástæðan er einfaldlega að það verður ekki nægilegt rafmagn fyrir alla. Í umfjöllun Danska ríkisútvarpsins Lesa meira

Segir alvarlega krísu vera hjá dönsku konungsfjölskyldunni

Segir alvarlega krísu vera hjá dönsku konungsfjölskyldunni

Pressan
30.09.2022

Á miðvikudaginn tilkynnti danska hirðinn að Margrét Þórhildur, drottning, hefði ákveðið að frá og með áramótum megi börn Jóakim prins, yngri sonar hennar, ekki nota titlana prins og prinsessa. Þau mega hins vegar kalla sig greifa og greifynju. Tilkynningin vakti mikla athygli í Danmörku og drottningin var töluvert gagnrýnd í fjölmiðlum. Hún var meðal annars Lesa meira

„Ísdrottningin“ – „Grimm drottning“ – Danir hugsi yfir ákvörðun Margrétar drottningar

„Ísdrottningin“ – „Grimm drottning“ – Danir hugsi yfir ákvörðun Margrétar drottningar

Pressan
29.09.2022

Í gær var tilkynnt að Margrét Þórhildur, Danadrottning, hefði ákveðið að frá 1. janúar næstkomandi muni börn Jóakims prins, yngri sonar hennar, ekki lengur bera titla sem prinsar og prinsessur. Þau mega áfram nota titla sína sem greifar og greifynja af Monpezat. Þetta þýðir að framvegis á ekki að ávarpa börnin sem „konunglega hátign“ heldur Lesa meira

Skemmdarverkin á gasleiðslunum í Eystrasalti – Voru Rússar að verki?

Skemmdarverkin á gasleiðslunum í Eystrasalti – Voru Rússar að verki?

Fréttir
28.09.2022

Í gær kom í ljós að skemmdarverk höfðu verið unnin á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslunum í Eystrasalti, skammt frá Borgundarhólmi sem er dönsk eyja rétt undan strönd Svíþjóðar. Leiðslurnar liggja frá Rússlandi til Þýskalands. Sprengjum hafði verið komið fyrir á gasleiðslunum og þær sprengdar. Böndin berast óneitanlega að Rússum en ekki er hægt að útilokað að Lesa meira

Úkraínskir hermenn munu fá þjálfun í Danmörku

Úkraínskir hermenn munu fá þjálfun í Danmörku

Fréttir
14.09.2022

Morten Bødskov, varnarmálaráðherra Danmerkur, heimsótti Kyiv í gær og fundaði með úkraínskum ráðamönnum. Hann tilkynnti að Úkraínumenn hafi þáð boð danskra stjórnvalda um að úkraínskir hermenn fái þjálfun í Danmörku. Í dönskum fjölmiðlum kemur fram að Bødskov hafi ekki viljað skýra frá hversu margir úkraínskir hermenn muni koma til Danmerkur í þjálfun eða hvenær þeir fyrstu koma. Í ágúst var Lesa meira

Hrotti dæmdur til ótímabundinnar fangelsisvistar

Hrotti dæmdur til ótímabundinnar fangelsisvistar

Pressan
13.09.2022

Í gær dæmdi undirréttur í Lyngby í Danmörku Ali Degirmencioglu, 34 ára, til ótímabundinnar fangelsisvistar. Hann var fundinn sekur um að hafa nauðgað tveimur ungum stúlkum og að hafa haft í hótunum við tvær aðrar. Dómstólllinn féllst á kröfu saksóknara um að Ali skyldi dæmdur til ótímabundinnar fangelsisvistar því hann sé svo hættulegur umhverfi sínu að nauðsynlegt sé að Lesa meira

Skotinn til bana í Kaupmannahöfn

Skotinn til bana í Kaupmannahöfn

Pressan
13.09.2022

24 ára karlmaður var skotinn til bana á Frederikssundsvej í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Talsmaður lögreglunnar sagði að mörgum skotum hafi verið hleypt af. Lögreglan skýrði frá málinu á Twitter og sagði að morðið hafi átt sér stað við vatnspípustað. Fjölmennt lögreglulið var á vettvangi í gærkvöldi og fram á nótt. Ekstra Bladet segir að ljósmyndir og upptökur frá vettvangi sýni að Lesa meira

Danir undirbúa sig undir orkuskort í vetur

Danir undirbúa sig undir orkuskort í vetur

Pressan
10.09.2022

Danska orkustofnunin, Energistyrelsen, hefur útbúið leiðbeiningar um hvernig er hægt að draga úr orkunotkun á opinberum vinnustöðum. Ástæðan fyrir þessu er að talin er hætta á að Danir muni glíma við orkuskort í vetur eins og margar aðrar þjóðir á meginlandinu. Auk þess er orkuverð í hæstu hæðum. Aðalástæðan fyrir því er skortur á gasi Lesa meira

Dani dæmdur fyrir landráð

Dani dæmdur fyrir landráð

Pressan
08.09.2022

Undirréttur í Kaupmannahöfn dæmdi í gær Jacob el-Ali í 14 ára fangelsi fyrir landráð og hryðjuverk. Þetta er í fyrsta sinn sem einhver er dæmdur fyrir brot gegn grein 101a í hegningarlögunum um landráð. Jacob, sem er 33 ára og af dönskum og palestínskum ættum, var fundinn sekur um að hafa gengið til liðs við Lesa meira

Dagmamma dæmd í sjö ára fangelsi fyrir manndráp

Dagmamma dæmd í sjö ára fangelsi fyrir manndráp

Pressan
06.09.2022

Dómstóll í Herning í Danmörku dæmdi í gær dagmömmuna Ellen-Marie Linneberg Johansen í sjö ára fangelsi fyrir manndráp. Hún var fundin sek um að hafa banað 15 mánaða stúlku sem var í gæslu hjá henni í nóvember 2019. Johansen hefur setið í gæsluvarðhaldi síðustu 15 mánuði. Litla stúlkan var í gæslu hjá henni í nokkra daga í nóvember 2019 á meðan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af