Stórtíðindi úr dönskum stjórnmálum – Jafnaðarmenn losa sig við helsta stuðningsflokk sinn og boða miklar breytingar
Pressan05.06.2018
Eftir 25 ára náið samstarf danskra jafnaðarmanna og Radikale Venstre er komið að leiðarlokum. Þetta tilkynnti Mette Frederiksen, formaður jafnaðarmanna, í gærkvöldi og kom þetta útspil hennar mjög á óvart. Hún sagði að jafnaðarmenn stefni á að mynda minnihlutastjórn að næstu kosningum loknum án aðkomu annarra flokka að stjórninni en að sjálfsögðu þarf stjórnin þá Lesa meira
Kristall Máni á leiðini til FCK
43309.01.2018
Kristall Máni Ingason er á leiðinni til FC Kaupmannahafnar en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu í dag. Hann er miðjumaður sem er fæddur árið 2002 og þykir afar efnilegur. Kristall Máni mun skrifa undir samning við danska félagið, síðar í þessum mánuði þegar að hann verður 16 ára gamall. Hann hefur átt fast Lesa meira