Sumarhúsagestirnir fóru í göngutúr – Þegar þeir komu aftur mætti blóðug sjón þeim
PressanÁ mánudaginn ákváðu nokkrir Þjóðverjar, sem voru í sumarhúsi í Kærgården við Vestervig á Jótlandi í Danmörku, að skella sér í göngutúr. En þegar þeir komu aftur heim mætti þeim mjög blóðug sjón. Þá var búið að maka blóði á útidyrnar og inni í húsinu var einnig blóð á gólfum og veggjum. Lögreglan var fengin Lesa meira
Karl og kona stungin til bana í Danmörku
PressanÞað var hræðileg sjón sem mætti lögreglumönnum síðdegis í gær á bóndabæ á Helnæs við Fjón í Danmörku. þar fundu lögreglumenn konu á áttræðisaldri og karlmann á fimmtugsaldri sem höfðu verið stungin til bana. Lögreglan segir að aðkoman hafi verið hræðileg, fólkið hafi verið stungið mörgum stungum. Helnæs er lítil eyja við suðurodda Fjóns en Lesa meira
Myrti nágranna sinn úti á götu – Handtekinn á vettvangi
PressanÁ öðrum tímanum í nótt hringdi 53 ára karlmaður í lögregluna í Árósum og sagðist hafa orðið íbúanum á neðri hæð hússins, sem hann býr í, að bana. Þegar lögreglan kom á vettvang á Engdalsvej í Brabrand nærri Árósum fann hún nágrannann, sem var 56 ára kona, látna á götu úti. Hún hafði verið stungin Lesa meira
Danir ætla að vista fanga í Litháen – Semja við Litháa um byggingu og rekstur fangelsis
PressanViðræður standa nú yfir á milli danskra og litháenskra stjórnvalda um að fangelsi verði reist nærri Vilnius, höfuðborg Litháens, þar sem afbrotamenn, sem hafa hlotið dóm í Danmörku og verið vísað úr landi, verði vistaðir. Viðræðurnar eru sagðar komnar langt á veg og snúist nú um hvað Danir eigi að láta Litháum í té gegn Lesa meira
Dularfull skemmdarverk í Danmörku – Hefðu getað valdið lestarslysum
PressanDularfull skemmdarverk voru unnin á hlutum af lestarkerfinu í Kaupmannahöfn og á norðanverðu Sjálandi nýlega. Einhver eða einhverjir klipptu á leiðslur sem takmarka hraða lesta og stöðva þær sjálfvirkt á ákveðnum stöðum. Ef þetta hefði ekki uppgötvast hefðu afleiðingarnar getað orðið skelfilegar og lestarslys orðið. Starfsmenn dönsku járnbrautanna uppgötvuðu skemmdarverkin aðfaranótt mánudags og tilkynntu til Lesa meira
Danir ætla að vista flóttamenn á eyðieyju
PressanFyrir helgi náði danska ríkisstjórnin, sem er minnihlutastjórn, samkomulagi við Danska þjóðarflokkinn um fjárlög næsta árs. Samkvæmt þeim verður peningum veitt til nauðsynlegra framkvæmda á eyjunni Lindholm sem er við suðurodda Sjálands. Þar á að vista hælisleitendur og flóttamenn frá 2021. Eyja er óbyggð en er í dag notuð til rannsókna og tilrauna á dýrum. Lesa meira
Danskur ráðherra yfirheyrður vegna morðmáls – Reynt að saga líkið í sundur
PressanInger Støjberg, ráðherra útlendingamála í dönsku ríkisstjórninni, var yfirheyrð af lögreglunni í gær vegna óhugnanlegs morðmáls sem er til rannsóknar. Fertug kona var myrt að aðfaranótt 10. nóvember og síðan var reynt að saga lík hennar í sundur. Støjberg skýrði frá þessu á Facebooksíðu sinni í gærkvöldi. Málið kom upp að aðfaranótt 10. nóvember þegar Lesa meira
Undirbúa útför þriggja ára dóttur sinnar – „Hún veit ekki að hún deyr bráðum“
PressanLíf foreldra ungra barna snýst oft að stórum hluta um að fá börnin til að sofna á skikkanlegum tíma, sitja prúð við matarborðið og læra að þau mega ekki gera hvað sem er og taka hvað sem er. En foreldrar Laura Piester-Stolpe, þriggja ára danskrar stúlku, takast á við allt aðra hluti. Þau eru að Lesa meira
Prestaskortur yfirvofandi – Vilja leysa úr því með að leyfa öðrum háskólamenntuðum að sinna prestsstörfum
PressanÞað er fyrirséð í Danmörku að innan fárra ára verður mikill skortur á prestum. Þetta er vegna þess að mjög stórir árgangar presta eru að fara á eftirlaun á næstu árum og ekki eru nægilega margir prestar útskrifaðir úr námi árlega til að mæta þessu. Af þessum sökum hefur nefnd á vegum kirkjumálaráðuneytisins lagt fram Lesa meira
Þjófagengi braust inn í fjölda einbýlishúsa – Þýfi að verðmæti 160 milljóna
PressanSeinni hluta sumars og hausts 2017 fjölgaði innbrotum í einbýlishús á norðanverðu Sjálandi og Friðriksbergi í Danmörku mikið. Það einkenndi þessi innbrot að þau voru framin í hús sem eru nærri lestarteinum. Þjófavarnarkerfi var í mörgum húsanna en þjófarnir fóru oft inn á aðra hæð þeirra til að forðast kerfin. Lögreglan taldi að hér væri Lesa meira