Grunaður raðmorðingi handtekinn í Kaupmannahöfn – Minnst þrjú fórnarlömb – Óttast að þau séu mun fleiri
PressanÓhætt er að segja að íbúar í fjölbýlishúsaþyrpingu á Austurbrú í Kaupmannahöfn séu felmtri slegnir eftir að lögreglan skýrði frá handtöku 26 ára karlmanns sem er grunaður um að hafa myrt að minnsta kosti þrjá íbúa í þyrpingunni. Málið komst í fréttirnar laugardaginn 9. mars síðastliðinn en þá skýrði lögreglan í Kaupmannahöfn frá því að Lesa meira
Fjöldi óupplýstra morðmála í Danmörku kallar á ný viðbrögð lögreglunnar
PressanÁ undanförnum tíu árum hefur dönsku lögreglunni ekki tekist að leysa 88 morðmál. Þetta kallar nú á ný viðbrögð lögreglunnar og hefur ríkislögreglustjórinn í hyggju að setja nýja miðlæga stoðdeild á laggirnar sem verði lögreglu um allt land til aðstoðar við rannsókn flókinna morðmála en muni aðallega annast þjálfun, menntun og annað er getur gagnast Lesa meira
Þetta eru umtöluðustu óleystu morðmál síðari tíma í Danmörku – Post it miðar og konur á ýmsum aldri
PressanÁ undanförnum árum hafa nokkur morðmál verið mikið til umfjöllunar í dönskum fjölmiðlum þar sem þau eru um margt óvenjuleg og eiga það sameiginlegt að vera óleyst. Lögreglan hefur lagt mikla vinnu í öll þessi mál en hefur samt sem áður ekki tekist að hafa uppi á morðingjunum. Emilie Meng Morðið á Emilie Meng, Lesa meira
Fundu milljónir í heimilistæki sem var sett í endurvinnslu
PressanÁ mánudaginn voru tveir sjálfboðaliðar endurvinnslusamtakanna Spildopmagerne í Kalundborg í Danmörku á endurvinnslustöð þar í bæ. Þeir voru að fara yfir hluti sem fólk hafði sett í gám sem er ætlaður undir hluti sem fólk telur hægt að nota. Meðal þess sem var í gámnum var heimilistæki eitt. Sjálfboðaliðarnir komust að þeirri niðurstöðu að það Lesa meira
Danskur stjórnmálamaður ákærður fyrir morðtilraun – Reyndi að myrða konu og barn
PressanRené Kauland, 41 árs bæjarfulltrúi Venstre í Greve í Danmörku, hefur verið ákærður fyrir morðtilraun síðasta vor. Ákæruvaldið telur að hann hafi reynt að myrða konu með exi á heimili hennar. Árásin átti sér stað aðfaranótt 11. maí 2018 á heimili konunnar í Greve. René braut inn í hús konunnar um miðja nótt að sögn Lesa meira
Mislingafaraldur í Danmörku
PressanDanska farsóttastofnunin segir að nú sé hægt að tala um að mislingafaraldur geisi í Danmörku. í gær var staðfest að tveir væru með mislinga en fyrir helgi var staðfest að þrír til viðbótar væru með sjúkdóminn. Stofnunin reiknar með að fleiri smit greinist á næstu dögum og vikum. Þeir sem greindust með smit í gær Lesa meira
Fjórum mönnum vísað úr landi í Danmörku – Köstuðu eldsprengjum í tyrkneska sendiráðið
PressanÍ mars á síðasta ári réðust fjórir menn, á aldrinum 19 til 24 ára, á tyrkneska sendiráðið í Kaupmannahöfn og köstuðu eldsprengjum í það. Undirréttur í Kaupmannahöfn kvað upp dóm í málinu í gærmorgun og vakti hann sterk viðbrögð og miklar tilfinningar viðstaddra. Allir mennirnir voru fundnir sekir um að hafa ráðist á sendiráðið. Þrír Lesa meira
Söguleg tíðindi – Bjóða upp á fasteignalán með 0 prósent vöxtum
PressanÞau sögulegu tíðindi hafa nú orðið að fasteignaeigendur geta tekið lán, með veði í fasteign, með 0 prósent vöxtum. Lánið er til 10 ára. Það er þó ekki alveg kostnaðarlaust að taka slíkt lán því lántakendur verða að greiða gjald til lánveitandans en á móti kemur að engir vextir eru greiddir af láninu. En áður Lesa meira
Mannréttindadómstóll Evrópu segir ekkert athugavert við brottvísun „Bóksalans frá Brønshøj“
PressanÍ janúar var Said Mansour, betur þekktur sem Bóksalinn frá Brønshøj, vísað frá Danmörku til Marokkó þaðan sem hann er. Tveir brottvísunardómar höfðu verið kveðnir upp yfir honum á liðnum árum en hann var sakfelldur fyrir að hvetja til hryðjuverka. Hæstiréttur svipti hann dönskum ríkisborgararétti 2016 og vísaði úr landi fyrir fullt og allt og Lesa meira
Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar
PressanÞann 25. mars 2005 var lögreglumenn sendir í Klerkegade í Kaupmannahöfn. Þar hafði maður, sem var að viðra hundinn sinn, gert óhugnanlega uppgötvun. Hann hafði fundið tvo fætur og einn handlegg bak við ruslagám. Restin af líkinu fannst ekki fyrr en daginn eftir. Það hafði verið hlutað í sundur og illa farið með það. Lögreglan Lesa meira