fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Danmörk

Sólþyrstir Danir flykkjast til sólarlanda í miðjum heimsfaraldri

Sólþyrstir Danir flykkjast til sólarlanda í miðjum heimsfaraldri

Pressan
09.10.2020

Heimsfaraldur kórónuveirunnar heldur ekki aftur af mörg þúsund sólþyrstum Dönum sem hafa keypt sér sólarlandaferðir í næstu viku. Þá er hefðbundið haustfrí í skólum landsins og margir hafa fyrir venju að fara á hlýrri slóðir. Þeir virðast ekki ætla að láta heimsfaraldurinn stöðva sig að þessu sinni. Hjá TUI og Spies ferðaskrifstofunum, sem eru tvær stærstu ferðaskrifstofur landsins, er Lesa meira

Stúdentarnir vildu drekka sig til riddara – Að minnsta kosti 10 smituðust af kórónuveirunni

Stúdentarnir vildu drekka sig til riddara – Að minnsta kosti 10 smituðust af kórónuveirunni

Pressan
02.10.2020

Að minnsta kosti 10 stúdentar smituðust af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, eftir heimsókn á Café Guldhornene í Árósum föstudaginn 18. september. Barinn er þekktur fyrir að þar geta viðskiptavinir drukkið sig til „riddara“ ef þeir drekka nógu mikinn bjór. Sú krafa er gerð að fólk drekki 10 stóra bjóra, um 5 lítra, til að hljóta riddaratign. Þetta ætluðu 10 Lesa meira

Danir ætla að aflífa eina milljón minka vegna kórónuveirunnar

Danir ætla að aflífa eina milljón minka vegna kórónuveirunnar

Pressan
02.10.2020

Danska ríkisstjórnin hefur ákveðið að allir minkar í minkabúum þar sem kórónuveiran, sem veldur COVID-19, hefur komið upp eða grunur er um að hún hafi komið upp verði aflífaðir. Einnig á að aflífa allar minka á minkabúum nálægt búum þar sem smit hafa komið upp eða grunur er um smit. Um rúmlega eina milljón dýra er Lesa meira

Fór í 24 kórónuveirusýnatökur á 14 dögum

Fór í 24 kórónuveirusýnatökur á 14 dögum

Pressan
29.09.2020

Við eigum allt öðruvísi ofálag á heilbrigðiskerfinu á hættu en það sem við erum að reyna að forðast ef við höldum áfram svona miklum sýnatökum. Þetta sagði Jonathas Schloss, forstjóri samtaka danskra lækna, í samtali við TV2 Fyn. Ummælin lét hann falla eftir að fram kom að einn íbúi í Region Syddanmark hafi farið í sýnatöku vegna kórónuveiru 24 sinnum á 14 Lesa meira

Heimsfaraldurinn gæti gert út af við frægar danskar tónlistarhátíðir

Heimsfaraldurinn gæti gert út af við frægar danskar tónlistarhátíðir

Pressan
23.09.2020

Heimsfaraldur kórónuveirunnar gæti orðið náðarhöggið fyrir frægar danskar tónlistarhátíðir á borð við Tinderbox í Óðinsvéum og Northside í Árósum. Hátíðunum var aflýst á þessu ári vegna faraldursins og ekki er öruggt að þær fari fram á næsta ári þó búið verði að vinna sigur á kórónuveirunni. Í umfjöllun Finans kemur fram að DTD Holding, sem stendur fyrir hátíðunum, eigi í alvarlegum Lesa meira

Eiginmaður Bjarkar er „prepper“ – „Ég er mjög ánægð með að hann geri þetta“

Eiginmaður Bjarkar er „prepper“ – „Ég er mjög ánægð með að hann geri þetta“

Pressan
22.09.2020

Björk Dethlef Húnfjörð og eiginmaður hennar Ulrich Dethlef Jørgensen búa í Danmörku. Þau komu við sögu í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar Danska ríkissjónvarpsins í gærkvöldi sem fjallar um svokallaða „preppers“. Þættirnir nefnast „Når katastrofen rammer Danmark“ en í þeim eru nokkrum „preppers“ gerð skil en þeir undirbúa sig undir hamfarir sem munu lama samfélagið og alla starfsemi þess um lengri eða skemmri tíma. „Preppers“ Lesa meira

Dýrt tjáningarfrelsi – Öryggisgæsla Rasmus Paludan hefur kostað 2,7 milljarða

Dýrt tjáningarfrelsi – Öryggisgæsla Rasmus Paludan hefur kostað 2,7 milljarða

Pressan
19.09.2020

Tjáningarfrelsið er dýrmætt og ber að virða. Samt sem áður er hætt við að kaffið hafi farið öfugt ofan í marga Dani í vikunni þegar þeir lásu frétt um kostnað við öryggisgæslu Rasmus Paludan formanns öfgahægriflokksins Stram Kurs. Á fyrstu átta mánuðum ársins var kostnaðurinn 13,2 milljónir danskra króna en það svarar til um 286 milljóna íslenskra króna. BT fékk Lesa meira

Fjögur morð í Danmörku og Svíþjóð á nokkrum klukkustundum

Fjögur morð í Danmörku og Svíþjóð á nokkrum klukkustundum

Pressan
18.09.2020

Fjögur morð voru framin í Danmörku og Svíþjóð á nokkrum klukkustundum í gærkvöldi og er því óhætt að segja að kvöldið hafi verið blóðugt. Í Danmörku var ungur maður stunginn til bana í Gundsømagle seint í gærkvöldi. Talsmaður lögreglunnar sagði í samtali við Ekstra Bladet að þetta hafi gerst á götu úti. Vitni voru að morðinu en enginn hefur verið Lesa meira

Tveir unglingar handteknir – Grunaðir um morð í Kaupmannahöfn

Tveir unglingar handteknir – Grunaðir um morð í Kaupmannahöfn

Pressan
17.09.2020

Lögreglan í Kaupmannahöfn handtók á þriðjudagskvöldið tvo unglinga, 14 og 16 ára, sem eru grunaðir um að hafa myrt 18 ára mann á Friðriksbergi á föstudagskvöldið. Brian Belling, sem stýrir rannsókn málsins, sagði í samtali við Ekstra Bladet að tengsl væru á milli hinna handteknu og hins látna. „Þeir þekkjast og það varð eitthvað ósætti. Einhverjar umræður,“ sagði Belling Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af