fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024

Danmörk

Dýrt tjáningarfrelsi – Öryggisgæsla Rasmus Paludan hefur kostað 2,7 milljarða

Dýrt tjáningarfrelsi – Öryggisgæsla Rasmus Paludan hefur kostað 2,7 milljarða

Pressan
19.09.2020

Tjáningarfrelsið er dýrmætt og ber að virða. Samt sem áður er hætt við að kaffið hafi farið öfugt ofan í marga Dani í vikunni þegar þeir lásu frétt um kostnað við öryggisgæslu Rasmus Paludan formanns öfgahægriflokksins Stram Kurs. Á fyrstu átta mánuðum ársins var kostnaðurinn 13,2 milljónir danskra króna en það svarar til um 286 milljóna íslenskra króna. BT fékk Lesa meira

Fjögur morð í Danmörku og Svíþjóð á nokkrum klukkustundum

Fjögur morð í Danmörku og Svíþjóð á nokkrum klukkustundum

Pressan
18.09.2020

Fjögur morð voru framin í Danmörku og Svíþjóð á nokkrum klukkustundum í gærkvöldi og er því óhætt að segja að kvöldið hafi verið blóðugt. Í Danmörku var ungur maður stunginn til bana í Gundsømagle seint í gærkvöldi. Talsmaður lögreglunnar sagði í samtali við Ekstra Bladet að þetta hafi gerst á götu úti. Vitni voru að morðinu en enginn hefur verið Lesa meira

Tveir unglingar handteknir – Grunaðir um morð í Kaupmannahöfn

Tveir unglingar handteknir – Grunaðir um morð í Kaupmannahöfn

Pressan
17.09.2020

Lögreglan í Kaupmannahöfn handtók á þriðjudagskvöldið tvo unglinga, 14 og 16 ára, sem eru grunaðir um að hafa myrt 18 ára mann á Friðriksbergi á föstudagskvöldið. Brian Belling, sem stýrir rannsókn málsins, sagði í samtali við Ekstra Bladet að tengsl væru á milli hinna handteknu og hins látna. „Þeir þekkjast og það varð eitthvað ósætti. Einhverjar umræður,“ sagði Belling Lesa meira

Sjö ára fangelsi fyrir að reyna að myrða eiginkonu sína – Neyddi hana til að drekka eitrað kakó

Sjö ára fangelsi fyrir að reyna að myrða eiginkonu sína – Neyddi hana til að drekka eitrað kakó

Pressan
14.09.2020

Í október á síðasta ári reyndi karlmaður að myrða 45 ára eiginkonu sína með því að neyða hana til að drekka kakó sem innihélt þrjú mismunandi lyf. Lyfin deyfðu konuna svo mikið að hún gat sig ekki hreyft. Þá settist maðurinn, sem er einnig 45 ára, klofvega ofan á hana og skar hana margoft í Lesa meira

Umhyggjusöm eiginkonan færði manninum mat – Ekki var allt sem sýndist

Umhyggjusöm eiginkonan færði manninum mat – Ekki var allt sem sýndist

Pressan
14.09.2020

Á síðari árshelmingi 2018 var karlmaður á sjötugsaldri lagður inn á þrjú sjúkrahús í Danmörku. Meðan á innlögnunum stóð gerðist það reglulega að ástand hans snarversnaði og hann var í lífshættu. Maðurinn er gefinn fyrir góðan mat og sætindi og því færði, að því er virtist umhyggjusöm eiginkonan, honum oft kökur og eftirrétti þegar hún Lesa meira

Glæpagengi herja í stóru dönsku borgunum

Glæpagengi herja í stóru dönsku borgunum

Pressan
13.09.2020

Í stærstu borgum Danmerkur herja glæpagengi af krafti í íbúðarhverfum sem teljast viðkvæm vegna íbúasamsetningar, atvinnuleysis og margvíslegra félagslegra aðstæðna. Þetta á við í þremur stærstu borgum landsins, Kaupmannahöfn, Árósum og Óðinsvéum. Berlingske segir að fjölskylduglæpagengi herji í viðkvæmum íbúðarhverfum. Þetta staðfestir Henrik Søndersby yfirmaður rannsóknarmiðstöðvar ríkislögreglunnar. Hann sagði að lögreglan viti að afbrot séu það sem líf Lesa meira

Sænskum morðingjum brá illa í brún yfir danska réttarvörslukerfinu

Sænskum morðingjum brá illa í brún yfir danska réttarvörslukerfinu

Pressan
31.08.2020

Á föstudaginn voru fimm Svíar sakfelldir af dönskum dómstól fyrir morð í Herlev í júní á síðasta ári. Þrír þeirra fengu þyngsta mögulega dóm og tveir mjög þunga dóma. Dómarnir eru mjög þungir í samanburði við það sem tíðkast í Svíþjóð og hefur niðurstaða danska dómstólsins vakið upp mikla umræðu um þyngri refsingar í Svíþjóð. Málið snýst Lesa meira

Vildi ekki nota andlitsgrímu – 100.000 í sekt

Vildi ekki nota andlitsgrímu – 100.000 í sekt

Pressan
25.08.2020

Á laugardaginn tóku nýjar sóttvarnarreglur gildi í Danmörku en þær skylda farþega í almenningssamgöngum til að nota andlitsgrímur. Greinilega eru ekki allir sáttir við þetta því kona ein á Sjálandi vildi ekki nota andlitsgrímu þegar hún ferðaðist með járnbrautarlest. Starfsfólk járnbrautanna óskaði eftir aðstoð lögreglunnar á lestarstöðina í Næstved á sunnudaginn þegar konan neitaði að yfirgefa lestina en henni hafði verið Lesa meira

Hneyksli skekur leyniþjónustu danska hersins – Yfirmenn reknir og þingmenn brjálaðir

Hneyksli skekur leyniþjónustu danska hersins – Yfirmenn reknir og þingmenn brjálaðir

Pressan
25.08.2020

Stórt hneykslismál skekur nú leyniþjónustu danska hersins. Í gær var tilkynnt að forstjóra leyniþjónustunnar og tveimur öðrum yfirmönnum hefði verið vikið úr starfi. Þetta gerði varnarmálaráðuneytið eftir að hafa fengið skýrslu frá eftirlitsnefnd með starfsemi leyniþjónustustofnana (TET). Fyrrum yfirmanni leyniþjónustunnar, sem átti að taka við stöðu sendiherra í Þýskalandi á næstunni, var einnig vikið frá Lesa meira

Ákærð fyrir að blekkja barnlaus pör – „Það ætti að rífa legið úr henni“

Ákærð fyrir að blekkja barnlaus pör – „Það ætti að rífa legið úr henni“

Pressan
18.08.2020

Á mánudaginn hófust réttarhöld í Hróarskeldu yfir 38 ára gamalli konu sem er ákærð fyrir gróf svik með því að hafa blekkt þrjú barnlaus pör og sagt þeim að hún vildi vera staðgöngumóðir fyrir þau. Konan neitar sök en vildi ekki tjá sig fyrir dómi. Samkvæmt ákærunni greiddu pörin henni háar fjárhæðir fyrir. Eitt parið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af