Hver myrti Emilie Meng? Ein af stærri morðgátum síðari tíma
PressanRáðgátan um Emilie Meng hófst aðfaranótt 10. júlí 2016 en um eina stærstu ráðgátu síðari tíma er að ræða í Danmörku. Emilie var þá á heimleið eftir næturskemmtun ásamt þremur vinkonum sínum. Hún fór úr járnbrautarlestinni á lestarstöðinni í Korsør og ákvað að ganga ein heim en klukkan var um fjögur. Fyrir utan lestarstöðina beið leigubíll og fóru vinkonur hennar með honum. Lesa meira
Óvænt áhrif kórónuveirusmits í dönskum minkum – Beikonskortur á Englandi
PressanUm helgina lögðu bresk stjórnvöld algjört bann við komum fólks frá Danmörku til Bretlands og einnig var lagt bann við að flugvélar, sem koma frá Danmörku, fái að lenda í Englandi. Ástæðan er að stökkbreytt kórónuveira hefur fundist í dönskum minkum og hefur hún borist í fólk. Þetta stökkbreytta afbrigði getur, ef allt fer á Lesa meira
Neyðast til að hætta við kjötlausa daga í mötuneytum hins opinbera
PressanNýlega kynnti danska ríkisstjórnin áætlun sína um hvernig á að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 70% fyrir 2030. Einn liður í þessu var að mötuneyti á vegum ríkisins áttu að hafa tvo kjötlausa daga í viku og aðeins mátti bjóða upp á nauta- eða lambakjöt einn dag í viku. En nú hefur ríkisstjórnin neyðst til Lesa meira
Danska ríkisstjórnin vill bremsa námsstyrki til erlendra námsmanna
PressanÚtreikningar danska menntamálaráðuneytisins sýna að útgjöld ríkisins til námsmanna frá öðrum ESB-ríkjum og EES-ríkjum muni verða um 650 milljónir danskra króna árið 2023. Það er 200 milljónum meira en þingflokkarnir, sem standa að baki samningi um námsstyrki til erlendra námsmanna, vilja sætta sig við. Um svokallað SU, Statens Uddannelsesstøtte, er að ræða en í því Lesa meira
Sjötug kona handtekin – Reyndi að lemja nágranna sinn með hamri
PressanÁ þriðjudaginn var sjötug kona handtekin í Knebel á Jótlandi í Danmörku. 61 árs karlmaður hringdi þá í lögregluna og sagði að konan hefði ráðist á hann. Konan, sem er nágranni mannsins, hafði knúið dyra. Þegar hann opnaði stóð konan fyrir utan með hamar í höndinni. Hún hafði brotið rúðu í útidyrunum og látið högg dynja á Lesa meira
Prófessor segir að Danmörk geti orðið nýtt Wuhan
PressanÞegar danska ríkisstjórnin tilkynnti á miðvikudaginn að aflífa eigi alla minka í minkabúum landsins vegna kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, brá mörgum í brún. Ástæðan fyrir þessum hörðu aðgerðum er að veiran getur og hefur borist úr minkum í fólk í stökkbreyttu formi. Þessi stökkbreyting veldur því að fólk myndar ekki mótefni gegn veirunni og hún gerir Lesa meira
Skelfileg uppgötvun í Danmörku – Getur sent heimsbyggðina aftur á byrjunarreit með kórónuveirufaraldurinn
PressanDanska ríkisstjórnin tilkynnti á fréttamannafundi í gær að allir minkar í minkabúum landsins skuli aflífaðir. Þetta er gert þar sem kórónuveiran, sem veldur COVID-19, hefur borist í mörg bú og sýkt dýr. Fram að þessu hafa minkar, í búum þar sem smit hafa komið upp, verið aflífaðir og í öllum minkabúum í um 8 km radíus Lesa meira
Danir fara á svig við sóttvarnarreglur – Halda samkvæmi í Malmö
PressanDönsk yfirvöld hafa gripið til harðra sóttvarnaraðgerða til að reyna að halda aftur af útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Grímuskylda hefur verið sett á opinberum stöðum, fólki er ráðlagt að ferðast ekki út fyrir landsteinana og strangar fjöldatakmarkanir hafa verið settar og mega nú 10 manns koma saman í einu að hámarki. En sumir eiga erfitt með að Lesa meira
Bóksalinn frá Brønshøj dæmdur til dauða
PressanSaid Mansour, einnig þekktur sem „Bóksalinn frá Brønshøj“ var sviptur dönskum ríkisborgararétti eftir hryðjuverkamál árið 2015. Hann var þá sakfelldur fyrir að hvetja til hryðjuverka og heilags stríðs. Landsréttur svipti hann ríkisborgararétti og dæmdi hann í fjögurra ára fangelsi og að honum skyldi vísað úr landi fyrir fullt og allt. Hæstiréttur staðfesti þennan dóm síðar. Í janúar á Lesa meira
Bandaríkin og Grænland sömdu um Thulestöðina eftir margra ára samningaviðræður
PressanBandaríkin, Danmörk og Grænland hafa náð samningum um þjónustusamning fyrir herstöðina í Thule á Grænlandi. Samningar náðust á miðvikudaginn að því er Sermitsiaq.ag segir. Samningurinn kveður meðal annars á um viðhald, nýframkvæmdir og rekstur mötuneytis í herstöðinni. Árum saman var þjónustusamningurinn í höndum Dana og Grænlendinga en 2014 fékk bandarískt fyrirtæki hann. Þetta telja Grænland og Danmörk vera í Lesa meira