Vinir Freyju í áfalli – „Hún var svo góð, alltaf tilbúin til að hjálpa“
FréttirVinum Freyju Egilsdóttur er að vonum illa brugðið eftir að skýrt var frá því að hún hefði verið myrt af fyrrum sambýlismanni sínum. Freyja, sem var 43 ára, lætur eftir sig tvö ung börn. Fyrrum sambýlismaður hennar, Flemming Mogensen, var í gær úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. SE og HØR ræddi við Steffen Petersen, vin Freyju, en hann ásamt tveimur Lesa meira
Freyja er ekki fyrsta fórnarlamb morðingjans – Myrti barnsmóður sína á hrottalegan hátt
FréttirFreyja Egilsdóttir Mogensen, sem var myrt af 51 árs fyrrverabndi sambýlismanni sínum, er ekki fyrsta konan sem fellur fyrir hendi hans. Maðurinn játaði að hafa banað Freyju þegar hann var færður fyrir dómara í morgun þar sem gæsluvarðhaldskrafa lögreglunnar var tekin fyrir. Hann var úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. Maðurinn heitir Flemming Mogensen. Ekstra Bladet skýrir Lesa meira
Freyja fannst látin – Maður handtekinn vegna gruns um morð
FréttirDanska lögreglan sendi frá sér tilkynningu fyrir stundu þar sem segir að lík Freyju Egilsdóttur Mogensen, íslenskrar konu sem lýst var eftir í gær, sé fundið. Hún var 43 ára. 51 árs fyrrum sambýlismaður hennar hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa orðið Freyju að bana. Lögreglan hóf leit að Freyju í gærmorgun en síðdegis í Lesa meira
Danska lögreglan leitar að Freyju Egilsdóttur – Hvarf eftir vinnu á fimmtudaginn
FréttirLögreglan á austanverðu Jótlandi í Danmörku lýsti fyrir stundu eftir Freyju Egilsdóttur Mogensen. Hún er 43 ára af íslenskum ættum. Hún hvarf á fimmtudagskvöld í síðustu viku eftir að hún lauk vinnu á dvalarheimili aldraðra í Odder. Danskir fjölmiðlar skýra frá þessu. Fram kemur að lögreglan hafi upplýsingar um að Freyja hafi hugsanlega farið með lest frá Malling síðasta Lesa meira
„Hræðileg upplifun fyrir þessar tvær konur“
PressanÁ sunnudaginn voru tvær konur, 23 og 26 ára, í göngutúr í Randers í Danmörku. Þá sáu þær að maður virtist vera að reyna að brjótast inn í hús. Konurnar reyndu að stöðva manninn en hann var að reyna að brjótast inn hjá konu, sem hann þekkir, til að stela farsíma hennar. Maðurinn brást illa Lesa meira
Undarlegir atburðir í nokkrum dönskum kirkjugörðum –„Manni bregður mjög“
PressanEkki er vitað hver eða hverjir hafa verið að verki í kirkjugörðum á Fjóni í Danmörku nú í janúar. Þar hafa stórar holur verið grafnar í grafstæði í nokkrum kirkjugörðum og er lögreglan nú með fjögur slík mál til rannsóknar. Síðasta málið kom upp í kirkjugarðinum við Bregninge Kirke í Tåsinge og er sóknarprestinum, Per Aas Christiansen, mjög brugðið vegna málsins. „Manni Lesa meira
Dönsk sjúkrahús búa sig undir þriðju bylgju heimsfaraldursins – „Það er algjörlega ófyrirsjáanlegt hvað mun gerast“
PressanDönsk sjúkrahús eru nú byrjuð að undirbúa sig undir þriðju bylgju kórónuveirunnar. Þess er vænst að hún skelli á um miðjan febrúar og að uppistaðan í henni verði hið bráðsmitandi B117 afbrigði, stundum nefnt enska afbrigðið, en það er allt að 70% meira smitandi en flest önnur afbrigði veirunnar. Berlingske skýrir frá þessu. „Það er algjörlega ófyrirsjáanlegt hvað Lesa meira
Danir banna flug til og frá Dubai
PressanÍ gærkvöldi tilkynnti Benny Engelbrecht, samgönguherra Danmerkur, að frá og með miðnætti í gærkvöldi væri allt flug til og frá Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum bannað. Gildir bannið í fimm daga til að byrja með. Ástæðan fyrir banninu er að grunur leikur á að kórónuveirusýnataka, sem boðið er upp á við brottför frá Dubai, sé ekki áreiðanleg. Nú þurfa Lesa meira
Lélegur ræningi – Ránsfengurinn var 70 krónur og tvær servíettur
PressanÞað er óhætt að segja að 26 ára Þjóðverji sé meðal lélegri ræningja sem heyrst hefur af. Í september á síðasta ári rændi hann eldri mann á Rømø í Danmörku. Hann hafði sem nemur um 70 íslenskum krónum upp úr krafsinu og tvær servíettur. Á mánudaginn var hann dæmdur í 18 mánaða fangelsi af undirrétti í Sønderborg. Jv.dk skýrir frá Lesa meira
Himinhár kostnaður Dana vegna heimsfaraldursins
PressanÞað er ekki ókeypis að takast á við heimsfaraldur kórónuveirunnar. Því fá Danir að kenna á eins og aðrar þjóðir. Vegna nýrra og hertra sóttvarnaráðstafana, sem tóku gildi fyrir og um jólin, þá hækkaði reikningurinn vegna faraldursins um 200 milljarða danskra króna á einu bretti. Í heildina er nú talið að heildarkostnaðurinn verði 536 milljarðar króna. Lesa meira