fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025

Danmörk

Dularfullt hvarf danskra úlfa

Dularfullt hvarf danskra úlfa

Pressan
21.02.2021

Frá 2012, þegar úlfar sneru aftur til Danmerkur eftir áratuga fjarveru, hafa níu af þeim 24 úlfum, sem skráðir hafa verið, horfið á dularfullan hátt. Hvorki tangur né tetur hefur fundist af þeim. Yfirvöld grunar að þeir hafi verið drepnir en meðal almennings er ákveðin andstaða við að úlfar fái að valsa um Danmörku. Danska Lesa meira

Jómfrúarfæðing vekur athygli í Danmörku

Jómfrúarfæðing vekur athygli í Danmörku

Pressan
16.02.2021

Í nóvember átti sá fágæti atburður sér stað í Danmörku að jómfrúarfæðing átti sér stað á fæðingardeildinni í Rønne á Borgundarhólmi.  Þar eignaðist Pernille Tove Boldemann, 35 ára, stúlku. Pernille hefur aldrei stundað kynlíf með karlmanni á ævinni en eins og nærri má geta þá hafði hún notið aðstoðar sæðisbanka við að verða barnshafandi. „Fyrir mig skiptir það miklu máli að það sé Lesa meira

Danir safna fyrir börn Freyju – 2,2 milljónir hafa safnast

Danir safna fyrir börn Freyju – 2,2 milljónir hafa safnast

Fréttir
16.02.2021

Danskir vinir Freyju Egilsdóttur, sem var myrt á heimili sínu í Malling á Jótlandi fyrr í mánuðinum, hrundu fyrir helgi af stað fjársöfnun fyrir börn hennar en Freyja lætur eftir sig tvö ung börn. Söfnunin hefur gengið framar öllum vonum að sögn Kim Sebine Krolmark, sem er ein af þremur upphafsmönnum söfnunarinnar. Í gærkvöldi höfðu 108.000 danskar krónur safnast Lesa meira

Danir kaupa peningaskápa í stórum stíl – Vilja ekki geyma peninga í banka

Danir kaupa peningaskápa í stórum stíl – Vilja ekki geyma peninga í banka

Pressan
13.02.2021

Seljendur peningaskápa í Danmörku hafa í nógu að snúast þessa dagana en salan er mjög góð og mun meiri en á síðasta ári. Ástæðan er að sífellt fleiri vilja geyma háar peningaupphæðir eða skartgripi heima hjá sér og vilja þá gjarnan fá sér peningaskáp. Ekstra Bladet skýrir frá þessu. Hefur blaðið eftir Jef Jefsen, forstjóra Herning Pengeskabsfabrik, að hann sjái aðallega Lesa meira

14 handteknir vegna hryðjuverkamáls í Danmörku – Fundu efni til sprengjugerðar

14 handteknir vegna hryðjuverkamáls í Danmörku – Fundu efni til sprengjugerðar

Pressan
12.02.2021

Þrír bræður, frá Sýrlandi, eru miðpunktur umfangsmikillar rannsóknar danskra og þýskra yfirvalda á hryðjuverkamáli. Lögreglan fann efni, sem eru notuð til sprengjugerðar, við húsleitir í Holbæk um síðustu helgi en þá var leitað í fjölda húsa þar í bæ. Það voru lögreglan og leyniþjónusta lögreglunnar, PET, sem létu þá til skara skríða. Danska ríkisútvarpið segir að 13 hafi Lesa meira

Danir virðast ætla að fara í sumarfrí innanlands í ár

Danir virðast ætla að fara í sumarfrí innanlands í ár

Pressan
11.02.2021

Heimsfaraldur kórónuveirunnar setti stórt strik í reikninginn hjá mörgum Dönum á síðasta ári þegar kom að því að fara í sumarfrí. Margir neyddust til að halda sig innanlands og var árið það næstbesta í sögunni hvað varðar gistinætur í sumarhúsum. Nú stefnir í að sumarið 2021 verði enn betra og verði jafnvel besta ár sögunnar Lesa meira

Réttað yfir meintum hryðjuverkamanni í Danmörku – Fundu skelfileg gögn í tölvum hans

Réttað yfir meintum hryðjuverkamanni í Danmörku – Fundu skelfileg gögn í tölvum hans

Pressan
10.02.2021

Nú standa yfir réttarhöld í Danmörku yfir þrítugum tveggja barna föður frá Munkebo. Spurningin sem margir velta nú fyrir sér er hvort hann sé bara ósköp venjulegur fjölskyldufaðir sem hafi að vísu óeðlilegan áhuga á sprengjugerð, banvænu eitri, vopnanotkun, hnífum og bardagaaðferðum? Eða er hann kannski stórhættulegur maður sem styður málstað hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Lesa meira

Keypti 17 tryggingar áður en hann sagaði fingur af sér

Keypti 17 tryggingar áður en hann sagaði fingur af sér

Pressan
07.02.2021

Algjör tilviljun eða skipulagt tryggingasvindl? Það er spurningin sem dómari í Hjørring á Jótlandi í Danmörku reynir nú að komast til botns í. Þar er nú réttað yfir 33 ára karlmanni sem er ákærður fyrir umfangsmikið tryggingasvindl. Hann sagði af sér litla fingur 2014 þegar hann var að vinna við sög í bílskúrnum sínum. Það vakti ákveðnar Lesa meira

Eins árs afmælið fór algjörlega úr böndunum – 123 gestir og blóðug slagsmál

Eins árs afmælið fór algjörlega úr böndunum – 123 gestir og blóðug slagsmál

Pressan
07.02.2021

Í janúar á síðast ári var boðið til veislu í samkomuhúsi í Sønderborg í Danmörku til að fagna eins árs afmæli barns af bosnískum uppruna. Boðið var upp á lifandi tónlist, dans, mat og drykki, áfenga sem og óáfenga. En veislan endaði slagsmálum og látum og nú eru fjórir karlar og ein kona fyrir dómi vegna málsins. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af